Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2006, Blaðsíða 132

Andvari - 01.01.2006, Blaðsíða 132
130 SVEINN EINARSSON ANDVARI Ekki er stórmannlegt að ýfast hátt af litlu sakarefni heldur að kveikja styrjöld útaf strái ef virðing liggur við. Hvar stend ég þá, sem á þó föður myrtan, tælda móður, eggjaður bæði af blóðs míns funa, og greind, og læt allt sofa, en sé þó mér til blygðar tuttugu þúsund menn, sem dauða merktir með frægðarinnar fánýtt blik í augum ganga til moldar sem til sængur, berjast um blett sem er til bardagans of þröngur og nægir ekki til að taka gröf að geyma valinn. Héðan af skal hver mín hugsun vera blóð, ef nokkur er. Ber að skilja þetta sem svo, að þessi Póllandsbardagi eggi Hamlet til vopna- verka? Varla. Fyrirlitningin á hernaðarbrölti er augljós. En Hamlet er með flekkaðar hendur, hann verður að leika leikinn á enda. Hann veit það kostar blóð - sitt og kóngs. Og það er reyndar kóngur sem leggur honum spilin í hendurnar. Þegar þeir mætast, hann og Laertes, við útför Ofelíu, er Hamlet nýbúinn að endurspegla sakleysi leiksins í holum augnatóttum hirðfíflsins, Jóriks. Laertes syrgir saklausa systur sína með þeirri tilfinningu sem Hamlet finnst hann bera þúsundfalda í brjósti. En sviptivindur örlaganna bar tilfinninguna af leið. Bardagi þeirra gömlu félaganna verður þeim mun heiftúðarfyllri sem þeir voru áður nánir - verður bardagi milli þess sem var og þess sem aldrei verður aftur. Kóngur er allungur og glæsimenni. Hann hefur búið í skugga bróður síns, verið herforingi hans, en aldrei uppskorið laun sem fullnægðu metnaði hans. Hann er í fyrstu óöruggur, hikandi, fullur efasemda, hræddur um að upp kom- ist um glæp hans, en metnaðurinn og valdagirnin hefur þó yfirhöndina. Hann er slyngur stjórnandi og reiðir sig um leið á ráðsnilli og reynslu Póloníusar. Hann telur skynsamlegt að lempa Hamlet og heldur í fyrstu að það takist. Hann er einnig uggandi yfir nýupphöfnum ástum þeirra Geirþrúðar; það er hún sem bersýnilega hefur borið til hans ástarhug lengi og sækir á. Hann lætur undan. I einræðunni frægu reynir hann að iðrast glæpsins og öðlast fyrirgefningu. Það tekst ekki og nú forherðist hann. Ekki verður aftur snúið á glæpabrautinni. Ef hann bugast nú, er allt unnið fyrir gýg, og glæpurinn verður hvort eð er að fylgja honum til endalokanna. Drottning er áratug eldri en Kládíus og ber til hans heitan ástarhug. Samlíf hennar og Hamlets konungs hefur verið farið fremur að kólna, og nývakið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.