Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2006, Blaðsíða 129

Andvari - 01.01.2006, Blaðsíða 129
ANDVARI HAMLET VIÐ HEIMSKAUTSBAUG 127 Nokkrar grundvallarspurningar I leikskrá fjallar leikstjóri um þessar spurningar og allmargar aðrar. Orðrétt stendur þar: „Ný kynslóð og ný öld. Ný viðhorf og ný glíma. Ungmennin verða að standa upp frá áhyggjulitlum leik, því að ábyrgðin er að færast á þeirra herðar. Og það er sitthvað rotið í ríki Dana, - sá heimur sem við færum þeim í arf er ekki að öllu leyti í samræmi við þá yfirborðslegu glæsimynd sem reynt hefur verið að halda að æskufólkinu og það látið gangast upp í. Misskipting auðs, fátækt og hungur, ólæsi, vatnsskortur og fæðuskortur, umhverfismengun, jafnt í lofti, legi sem láði, hryðjuverk og kynþáttafordómar og mismunun. Úr liði er öldin. Þau eru gamlir leikfélagar, ólík eins og þau eru innbyrðis, Hamlet, Laertes, Hóras og Ofelía. Hamlet og Hóras koma heim frá skóla á Vittenbergi til að vera við útför Hamlets konungs hins eldra. Til eru þeir sem spyrja, af hverju Hamlet yngra var ekki trúað til þess að taka við ríkisstjórn og völdum. Var gengið framhjá honum af því hann var ekki tilbúinn að axla þá ábyrgð, eða var um að ræða valdarán? Einkennilegt hversu brúðkaup ekkjunnar og föð- urbróðurins, hins nýja kóngs, fylgdi fljótt á eftir. Þegar Hamlet kom heim hafði hann séð leiksystur sína, Ófelíu, í fyrsta sinn sem fullvaxta konu og upp blossa heitar tilfinningar. En er þá konum ekki að treysta, fyrst móðir hans gerðist svo fljótgleymin á sinn fyrri bónda? Andrúmið við hirðina er lævi blandið. Laertes unir sér ekki og heldur á vit hins ljúfa leiks í París. En Hamlet og Hóras verða þess áskynja, að ekki er allt með felldu um lát konungs; friðlausar sálir gera vart við sig og krefjast hefnda. Draugar eru ekki til, munu einhverjir segja. Ekki munu þó margir íslendingar hikstalaust fullyrða, að ekki sé fleira milli himins og jarðar en heimspekina okkar dreymir um. En nú myndi ég vilja spyrja Shakespeare, eins og Dover Wilson gerði forðum: Er ekki augljóst að Hamlet heyrir á tal Póloníusar og Kládíusar, þegar þeir beita Ófelíu fyrir sig til að forvitnast um angur prinsins? - sú er skýringin á því hvernig þessi annars óstýriláti skap- hundur leikur Ófelíu - ein af hinum frægu gátum í leiknum. Eins spyrjum við hvort drottning hafi vitað um morðið á bónda sínum? Með furðu horfir Hamlet á heri strádrepna út af skika sem í raun skiptir valdaherra heimsins iitlu ef grannt er skoðað. En sjálfum er þessum galgopa um megn að gegna þeirri hefndarskyldu sem vanahugsun samfélagsins býður: auga fyrir auga og tönn fyrir tönn. Kannski trúir hann því ekki að ofbeldi eigi að mæta með ofbeldi. En ef það er ekki í hans eðli að vera vígamaður, hver eru þá við- brögð hans, þegar hann í æðiskasti verður gamla ráðgjafanum að bana? Þessum og fjölda annarra spurninga þurfum við að svara í sýningu okkar. Það er aðall góðra leikverka, að persónurnar þróast eftir því sem á leikinn líður og viðhorfin breytast í atburðarásinni. Glöggir áhorfendur munu sjá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.