Andvari - 01.01.2006, Blaðsíða 179
ANDVARI
GÖFUGUR OG STÓRBROTINN MAÐUR
177
Guðjón nálgast sérhvert viðfangsefni sitt af virðingu og alúð en þó vægð-
arlaust. A þann hátt færir saga hans lesendur sína skrefinu nær skilningi á því
hvers vegna menn hrifust svo mjög af Hannesi Hafstein á sínum tíma. Guðjón
hefur veitt Hannesi enn eitt tækifærið til að heilla ókunnuga upp úr skónum.
TILVÍSANIR
1 Guðjón Friðriksson, Ég elska þig stormur: Ævisaga Hannesar Hafstein. Rvík 2005, bls.
646.
zÞar má nefna greinar Bjarna Benediktssonar, Tómasar Guðmundssonar, Sigurðar A.
Magnússonar og Davíðs Oddssonar sem ræddar verða hér á eftir.
3 Þar sem þessari grein er ekki ætlað að vera ritdómur er ekki úr vegi að vísa á vandaðan
ritdóm sem birtist nýlega um bókina á vefnum, Bragi Þ. Ólafsson, „Hannes Hafstein í nær-
mynd,“ Kistan 14. feb. 2006.
4 DV 15. des. 1997.
5 Guðjón Friðriksson, „Að skrifa og skapa,“ íslenskir sagnfrœðingar II: Viðhorf og rann-
sóknir. Reykjavík 2002, 209-13 (bls. 211).
6Bækur Þorsteins um aldamótaárin urðu alls fimm: ífótspor feðranna (1966), Eldur í œðum
(1967), Gróandi þjóðlíf (\96&), Móralskir meistarar (1969) og Vaskir menn (1972).
7Barbara W. Tuchman, Practicing History. New York 1981, bls. 17.
8Guðjón Friðriksson, „Að skrifa og skapa," bls. 213.
9Tuchman, Practicing History, bls. 18.
‘°Guðjón Friðriksson, „Að skrifa og skapa," bls. 211.
11 Gunnar Karlsson, „Jón Sigurðsson á 21. öld,“ Andvari 129 (2004), 101-22 (bls. 113-14).
12Tuchman, Practicing History, bls. 18-19. Á frummálinu hljómar tilvitnunin svo: „Selection
is what determines the ultimate product, and that is why I use material from primary
sources only. My feeling about secondary sources is that they are helpful but pernicious. I
use them as guides at the start of a project to find out the general scheme of what happened,
but I do not take notes from them because I do not want to end up simply rewriting someone
else’s book. Furthermore, the facts in a secondary source have already been pre-selected,
so that in using them one misses the opportunity of selecting one’s own.“
13 Sjá Már Jónsson, „Spuni og saga,“ Tímarit Máls og menningar 51, 3 (1990), 103-10 (um
Snorra á Húsafelli eftir Þórunni Valdimarsdóttur); Ármann Jakobsson, „Maðurinn Jón
Sigurðsson,“ DV 12. nóv. 2002 (um fyrra bindi ævisögu Jóns Sigurðssonar eftir G.F.).
14Tuchman, Practicing History, bls. 18: „I do not invent anything, even the weather“.
15 Tuchman, Practicing History, bls. 80. Bók hennar, Stilwell and the American Experience in
China (1971), fer einna næst því að teljast ævisaga en hún nýtir sér formið lika í A Distant
Mirror (1978) og í nokkrum köflum í The Proud Tower (1966).
16Hið sama gerir raunar Þorsteinn Thorarensen í sínum bókum (sjá amgr. 6) en þó eru þær
ekki eiginlegar ævisögur.
17 Geta má þess að bók Þórunnar Valdimarsdóttur um aldamótaárið (Horfinn heimur: Arið
1900 í nœrmynd. Reykjavík 2002) hlaut tiltölulega litla umfjöllun og athygli þó að þar sé
á ferð frásagnarsagnfræði af besta tagi. Þór Whitehead hefur á hinn bóginn sent frá sér
vinsælan sagnabálk um Island í seinni heimsstyrjöldinni sem minnir svolítið á rit Barböru
Tuchman og hefur þar notið mikils áhuga almennings á einmitt þessu söguskeiði. Bækurnar
í þeim flokki eru Ofriður í aðsigi (1980), Stríð fyrir ströndum (1985), Milli vonar og ótta
(1995) og Bretarnir koma (1999).