Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2006, Blaðsíða 105

Andvari - 01.01.2006, Blaðsíða 105
ANDVARI „KVÆÐIÐ UM GUTTA RÉÐI ÖRLÖGUM MÍNUM“ 103 til umfjöllunar en í nokkuð öðru ljósi en áður. Þuríður, móðir Óla, er sterk, greind og rólynd kona sem vinnur fyrir syni sínum og eiginmanni sem er fullkomin andstæða hennar, veiklyndur, barnalegur og skapbráður. Meðan Óli er ungur tilbiður hann föður sinn. En þegar skilnaður foreldranna stendur fyrir dyrum verður honum ljóst að allt öryggi í lífi hans á rætur hjá móð- urinni. Hann kýs því að fylgja henni og að lokum kemur faðirinn aftur til þeirra. Á meðan drengurinn er að fara fram úr föðurnum í þroska verður sambúð þeirra býsna erfið en að lokum hefur hann lært að virða móður sína og þykja vænt um föður sinn eins og hann er. Frú Valgerður, langamma Óla, segir: Reyndu alltaf að skilja fólk hlýjum skilningi, Óli minn, og láta þér þykja vænt um það þrátt fyrir galla þess. Verstu gallar okkar eru nefnilega þeir, að við gleymum því stund- um að reyna að skilja það, sem í kringum okkur er.8 Bækurnar þrjár um Ásgeir Hansen, Börn eru bestafólk 1961, Sumar í Sóltúni 1963 og Vetur í Vindheimum 1964, eru síðustu unglingasögur Stefáns. Börn eru besta fólk skrifaði Stefán á þremur mánuðum frá apríl til júní 1961 og hefur um hana svofelld orð: Heimkominn skrifaði ég uppkast að nýrri unglingasögu. Það verður að játast, að þá sögu skrifa ég ekki vegna þess að löngun mín stefni til þess. Ég verð að gera það til þess að auka tekjur mínar, annars sé ég ekki fram á að við getum lifað. Nú er svo að vísu, að starf sem þetta er mjög illa borgað, en ég á ekki völ á öðru starfi. Það er ætlun mín að leggja ekki mjög hart að mér við þessa sögu, skrifa hana ekki með bókmenntasjónarmið fyrir augum, eins og þær aðrar unglingasögur sem ég hef skrifað. Samt má ég ekki kasta mjög til hennar höndunum. Þá halda þeir fullorðnir, sem í hana líta að illa sé mér aftur farið.9 Sjálfur var Stefán sannfærður um það að vegna þess að hann var fyrst kynnt- ur sem barnabókahöfundur fengju sögur hans ekki þær viðtökur sem annars hefði orðið og honum hefði þótt við hæfi. Hann ræðir oft í dagbókum af hreinskilni um ritstörf sín, viðbrögð við þeim og skoðanir sínar á þeim við- brögðum. Árið 1948 ritar hann: En með hverjum deginum, sem líður verður það nú ljósara að örlög mín eru ráðin sem rithöfundar. Vegna þess hve bamakvæði mín urðu vinsæl og allir kannast við mig fyrir þau, mun ég aldrei verða viðurkenndur, sem rithöf. fyrir fullorðið fólk. Kvæðið um Gutta réði örlögum mínum. Ég gerði það kvæði fyrir Jón ísleifsson, þegar hann var með Drengjakór Reykjavíkur og vildi fá texta við þetta lag. Fyrir hann gerði ég líka Óla skans. Þannig lenti ég út í það að yrkja kvæði fyrir böm. Mér datt ekki í hug þá, að þetta yrði til þess að gera mér erfiðara að ná eyrum þroskaðra lesenda.10 Árið 1955 farast Stefáni svo orð:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.