Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2006, Blaðsíða 135

Andvari - 01.01.2006, Blaðsíða 135
ANDVARI HAMLET VIÐ HEIMSKAUTSBAUG 133 til Póllands þar sem hann ætlar að herja; hann er auk þess tilbúinn að hitta valdamenn í Danaríki til að ræða við þá í vinsemd um stjórnmálin. Og sáð er efasemdum um að Fortinbras sé heils hugar í Póllandsstríði sínu; höfuðsmað- ur hans fræðir Hamlet um fánýti þessarar herfarar. Og í leikslok kemur í ljós, að Fortinbras er lítil hefnd í hug; með semingi tekur hann við stjórn, þegar allir fyrirmenn Dana liggja þar blóðug lík „í veislu dauðans“. Hann gætir þess umfram allt að gera orðstír Hamlets sem mestan. Efnisskipan og leikrœn útfærsla 1. atriði Ekki var notast við fortjald. Þegar áhorfendur komu í salinn, mætti þeim hálfrökkur og frumstæð tónlist, sem leiddi hugann að steinhörpum og hráum áslætti. Ljós kom upp á Hamlet sem sat á viðarbútnum og með hnattlíkan í höndum. Skerandi tónn varð æ sterkari, uns hann hvarf skyndilega. Hamlet hugsi. Ófelía læðist að honum og vill láta vel að honum; Laertes í humátt á eftir, vill koma í veg fyrir það. Þau taka hnattlíkanið úr höndum Hamlets og öll þrjú kasta því á milli sín eins og í knattleikum forðum; Hamlet reynir að ná aftur í hnöttinn. Hóras kemur askvaðandi og reynir að ná athygli þeirra og stöðva leikinn, og á hæla honum Marsellus. Hóras: Hamlet! Þó að Hórasi sé mikið niðri fyrir tekst honum ekki að stöðva ærslin. Það gerist ekki fyrr en við kveður herlúður og inn koma kóngur og drottning, Póloníus og hirðmenn í virðulegri röð. Hamlet hleypur til og skellir sér í skrúðgönguna - en gengur á höndunum. Hóras, Laertes og Ófelía marséra á eftir. Póloníus kippir Ófelíu út úr skrúðgöngunni. Kládíus snarstansar og snýr sér að Hamlet, en kemur ekki upp orði fyrir reiði. Prinsinn hefur eyðilagt fyrstu stjórnarathöfn hans. Hamlet sest út í horn eins og í öskustó. Drottning gengur til hans og reynir að ná til hans, en Hamlet snýr sér undan. Drottning snýr sér þá að kóngi og lætur blíðlega að honum, reynir að gera gott úr. Kóngur hefur hásætisræðu sína og snýr sér meðal annars í sal; áhorfendur eru þegnar hans. En hann er úr jafnvægi og á erfitt með að finna réttan tóninn; vex þó ásmegin. Loft allt lævi blandið. Hamlet fer út þegar hann segist munu hlýðnast móður sinni, en „af fremsta megni“ er það ekkert afdráttarlaust fyrirheit. Þegar allir marséra aftur út undir herlúðrum er því margt óútkljáð; „ótryggt stjórnmálaástand.“ Hóras verður einn eftir á sviðinu og fer síðan að svipast eftir Hamlet í þá átt sem hann fór út (uppsviðs v.). Hamlet reynist ekki langt undan og hefur fylgst með, stekk-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.