Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2006, Blaðsíða 59

Andvari - 01.01.2006, Blaðsíða 59
andvari EYSTEINN JÓNSSON 57 varnaðarorð gegn óheftum framkvæmdum í þágu orkufreks iðnaðar og ofurhraða í gerð virkjana á kostnað náttúruverndar. Eysteinn átti allmörg ár sæti í Þingvallanefnd og sat í nefnd sem vann að endurnýjun laga um friðun Þingvalla. Umræður um friðun Eingvalla áttu sér raunar lengri sögu og Jónas frá Hriflu vann að því sem ráðherra að Alþingi samþykkti lög um friðun þessa merka sögu- staðar árið 1928. Eftir að ný og efnismikil náttúruverndarlög gengu 1 gildi 1971 var Eysteinn skipaður formaður náttúruverndarráðs og gegndi því starfi til 1978. Þau ár má segja að hann hafi helgað sig nátt- uruverndarmálum flestum málum fremur, ekki síst eftir að hann hætti þingmennsku 1974. Eysteinn fylgdist úr því ætíð vel með náttúruverndarmálum og þeirri umræðu sem síðar varð um hið stærra umfang þeirra, þegar farið var uð ræða „umhverfismál“ og stofnun umhverfisráðuneytis. Gladdi hann að það mál átti mikinn hljómgrunn í Framsóknarflokknum, ekki síst að frumkvæði Páls Péturssonar, formanns þingflokksins og síðar ráðherra. Umhverfisráðuneytið var stofnað 1990 af ríkisstjórn undir forsæti Steingríms Hermannssonar. Upphaf menntaskóla að Laugarvatni ^ 5. áratug 20. aldar var uppi hreyfing meðal Sunnlendinga og laut meginforustu Bjarna Bjarnasonar skólastjóra Héraðsskólans að Laugar- vatni að efla skólastarfið með því að hefja kennslu námsgreina til stúdentsprófs. Bjarni átti sér marga^ ötula samverkamenn í þessu hugsjónamáli, ekki síst þingmenn Árnesinga, Jörund Brynjólfsson °g Sigurð Ola Ólafsson. Þeir höfðu gert áætlun um að hefja kennslu menntaskólanámsgreina haustið 1947, en til þess þurfti leyfi mennta- 'Ualaráðherra. Var það eitt af fyrstu verkum Eysteins að veita þetta |eyfi. Má segja að þar með hafi verið „stigið fyrsta skrefið að stofnun Menntaskólans að Laugarvatni,“ eins og Vilhjálmur Hjálmarsson orðar það í ævisögu Eysteins. En þó liðu sex ár þar til skólinn var formlega stofnaður, enda stóðu um hann pólitískar þrætur nógu lengi til þess að töfum ylli. Eitt þeirra mála, sem Eysteinn kom fram í embætti menntamálaráð- uerra og fagnað var um allt land á sinni tíð, voru lög um félagsheimili. tutt höfðu verið frumvörp um þetta efni á fyrirfarandi þingum og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.