Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2006, Blaðsíða 57

Andvari - 01.01.2006, Blaðsíða 57
andvari EYSTEINN JÓNSSON 55 Eysteins. Þótt formannstími Eysteins væri ekki langur, var hann, sem hans var von og vísa, vakinn og sofinn í starfi sínu, enda ekki minnsta lát að finna á áhuga hans, dugnaði og skerpu. En pólitísk ævi hans var orðin löng, þótt ekki væri hann svo gamall að árum að hann ætti ekki mikið eftir af starfsþreki, enda átti hann eftir að sitja á Alþingi mörg ár enn. Eysteinn var 62 ára þegar hann lét af formennsku Framsóknar- flokksins. Hann var eftir sem áður kvaddur til ráða í öllum meiriháttar málum á vegum flokksins og lét að sér kveða í þingstörfum. Eysteinn var kjörinn forseti sameinaðs þings 1971 og gegndi því starfi, þar til þing var rofið 1974. Hann gaf ekki kost á sér til framboðs eftir það. Vel rækti Eysteinn þá virðingarstöðu sem embætti forseta Alþingis er. Verður hans minnst sem farsæls þingforseta og frumkvöð- u|s endurbóta á ýmsum sviðum stjórnsýslu þingsins, svo og aðbúnaðar þingmanna og starfsfólks. Eysteini var gjarnt að láta að sér kveða í hverju því starfi sem honum var falið og undi ekki úreltum vana og kyrrstöðu, þegar umbóta var þörf. Eysteinn menntamálarádherra Eins og áður er rakið varð Eysteinn menntamálaráðherra í ríkisstjórn Stefáns Jóhanns Stefánssonar 4. febrúar 1947 og uppihaldslítið ráðherra (lengst fjármálaráðherra) til 23. desember 1958. Stjórnmál sjötta ára- tugarins voru vissulega viðburðarík og oft stormasöm. Vitaskuld blés uni Eystein í þeim stormum, því hann lagði báti sínum ekki til hlés þá fremur en áður. Hins vegar mátti kalla að hann hefði þá náð þeirri ovenjulegu stöðu að vera viðurkenndur mikilhæfur stjórnmálamaður Sem enginn gerði sér dælt við. Honum fóru öll störf vel úr hendi og átti viðurkenningu skilið. Hér á eftir verður leitast við að gera grein fyrir málefnum, sem sjaldnar en vera ætti eru nefnd þegar minnst er afskipta Eysteins af þjóðmálum og almennum framförum í menningar- og félagsmálum. Eysteinn Jónsson átti sér vítt og fjölþætt áhugasvið. Hann lét sér fátt mannlegt óviðkomandi, enda hefði hann aldrei náð svo langt sem stjórnmálaforingi og áhrifamaður í þjóðfélaginu meira en hálfa öld, ef hann hefði ekki verið sá fjölhyggjumaður sem hann var. , Varla fer milli mála að allt sem laut að sögu og þjóðmenningu Islendinga fyllti stórt rúm á áhugasviði Eysteins Jónssonar. Af þeim
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.