Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2006, Blaðsíða 162

Andvari - 01.01.2006, Blaðsíða 162
160 ÁRMANN JAKOBSSON ANDVARI sölubækur og ég get sjálfur vitnað um að hafa rekist á þær í bókahillum marg- víslegasta fólks um allan heim. Ekki skiptir minna máli að frægð Tuchmans er verðskulduð, bækur hennar eru læsilegar og æsispennandi en vekja líka til umhugsunar. Frásagnargleðin er alls ekki á kostnað dýptarinnar. Tuchman er gagnrýnin og hefur sérstaka sýn á viðfangsefni sín. Samt sneiddi hún jafnan hjá fræðilegri umræðu og notkun eftirheimilda. Guðjón Friðriksson getur með nokkrum rétti talist helsta íslensk hliðstæða hennar því að fáir hafa sent frá sér jafn margar bækur sem hafa náð mikilli útbreiðslu en hlotið um leið almenna viðurkenningu. En hann á sér vitaskuld forvera. Þar mætti nefna íslenska örlagaþætti Sverris Kristjánssonar og Tómasar Guðmundssonar en einnig Þorstein Thorarensen sem setti saman fimm bækur um tímabilið fyrir og eftir aldamótin 1900. Guðjón hefur einmitt sjálfur nefnt þann síðastnefnda til þegar hann hefur tjáð sig um sagnaritun sína.5 Það er enda full ástæða til að halda nafni hans á lofti því að fáir hafa gætt heimastjórnartímann jafn miklu lífi á prenti og hann gerði í aldamótabálki sínum.6 Eg minnist ekki aðeins á Barböru Tuchman vegna þess að hún sé Agatha Christie frásagnarsagnfræðinnar heldur liggur líka eftir hana bók þar sem hún gerir nokkra grein fyrir viðhorfum sínum til iðju sinnar. Meðal þess sem Tuchman segir þar er að lesendur séu henni efst í huga, helsta markmið hennar sé að gera þá hugfangna.7 En Guðjón Friðriksson hefur sagt að honum sé mest í mun að bækur hans séu lesnar af almenningi.8 Barbara Tuchman er treg til að lýsa sér sem listamanni en segist vera sögumaður og eini munurinn sé að hún fáist við sannar sögur en ekki tilbúnar.9 Eins leggur Guðjón áherslu á að hann líti á starf sitt sem sköpun.10 Guðjón Friðriksson hefur öðru hvoru verið gagnrýndur fyrir að vera undir áhrifum frá sagnfræðilegri umræðu sem hann geti þó í engu.11 Þegar kemur að Hannesi Hafstein er áberandi hversu hann skeytir lítið um marga fyrri sagnaritara. En einnig hér fylgir hann í fótspor Barböru Tuchman. Um eft- irheimildir segir hún: Hin endanlega afurð ræðst af vali og þess vegna nota ég aðeins efni úr frumheimildum. Afstaða mín til eftirheimilda er að þær séu hjálplegar en um leið skaðlegar. Ég nota þær til leiðsagnar við upphaf vinnunnar til að átta mig á almennum útlínum atburðanna en ég tek ekki niður glósur því að ég vil ekki lenda í að endurskrifa einfaldlega bók einhvers annars. Auk heldur hafa staðreyndimar í eftirheimildunum þegar verið valdar ofan í lesendur þannig að með því að nota þær missir maður af tækifærinu til að velja eigin staðreyndir.12 Ein sér hljómar þessi yfirlýsing í meira lagi þröngsýn og undarleg. En burtséð frá forsendum aðferðarinnar er niðurstaðan oftast afburðagóð; ekki getur betur heppnuð frásagnarsagnfræðirit en bækur Barböru Tuchman, eins og The Guns of August (1962), The Proud Tower (1966) og A Distant Mirror
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.