Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1939, Page 9

Andvari - 01.01.1939, Page 9
Andvari Tryggvi Þórhallsson 5 Fleiri rök mætti hér að vísu til færa, en þessi eru órækust, vega þyngst, rista dýpst. Viðfangsefnin hefja einstaklinga og heilar þjóðir, smækka þær og deyfa dug þeirra líka á stundum, ef svo vill verða. Hér eru vitni sögunnar óræk, forn og nÝ- Þá fyrst, er á manninn reynir, kemur í ljós, hvað í honum býr, sé honum svigrúm gefið, svo hann fái notið Þrafta sinna óhindrað. Smá verkefni og ómerkileg lyfta enSum, en verða eins og haft á þeim krafti, sem til stórra átaka er fallinn. Saga okkar um langt skeið hermir mest frá því, hvernig bundnir, óvirkir kraftar hrörna og framtak sljóvgast og koðnar niður, er það er borið skjöldum kúgunar og ófrelsis og fær aldrei neytt s*n til neinnar hlýtar. Að vísu er vandi að sýna, hvað rarið hafi forgörðum af góðum, jafnvel ágætum hæfi- Imkum, með þjóð vorri á versta ófrelsis og ófremdar- tímabili í sögu hennar, 17. öld, svo dæmi sé nefnt. Um það er gagnslaust að ræða, því að um slíkt verður ekkert sýnt með vissu. Þó mætti ef til vill freista þess aÓ gera sér nokkra grein fyrir því með samanburði við ^8. öldina. Saga þeirrar aldar er hliðstæð um margt. Stiórnarformið hið sama, atvinnu- og viðskiptalíf í sama horfi lengst af. Hér munar engu að kalla til né frá. En sjaldan eða aldrei hefir þó mætt eins fast á sjálfu lífs- aW þjóðar vorrar eins og einmitt á 18. öld ofanverðri. ^ótækt landsmanna aldrei verið meiri og almennari en áföllin af völdum náttúrúafla og ranghverfu stjórnar- ari aldrei geigvænlegri. Hér verður því sjálf 17. öldin ap teljast öllu vægari. Þó er því svo farið, að 18. öldin °strar óvenjulega stóran hóp glæsilegra áhrifa- og á- n9amanna um öll efni þjóðarinnar, hóp manna, sem °«kur virðist sýnt, að hefði getað hrundið málefnum og 0 um hag þjóðar sinnar í nýtt og stórum vænlegra horf,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.