Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1939, Síða 47

Andvari - 01.01.1939, Síða 47
Andvari Heimferð á aðfangadag jóla 1893 43 Svona er oft meirt unglings innrætið. Þetta aðkast sat í mér eftir 10 ár, eins og þyrnir í holdi. Og eg drep á það til þess að sýna, að eitt ógætilegt orð getur valdið því, að maður verði úti eða að hann kali til óbóta. Því að svo gat farið, að eg hefði beðið bana eða kalið í þessari ferð. Seinna komst eg að raun um, að Laxamýrarfjölskyld- an leit ekki niður á mig né mína. Eg varð eigi uppgefinn í heimferðinni á aðfangadag- ‘nn. En eitt sinn áður varð eg dauðlúinn á þessari leið, 1 9óðu gangfæri og sæmilegu veðri. Eg fór heiman að morgni til Húsavíkur og ætlaði heim um kveldið. Sú vegalengd er um 35 kílómetrar. Jg át lítið um morguninn, hvort sem lystarleysi olli eða önnur ástæða (þá var hart í ári). Eg svitnaði eitthvað a heimanferðinni, varð svo kalt í kaupstaðnum, hafði engan eyri til að kaupa hressingu og Iagði svo heim á leið á völtum fótum, er óhætt að segja. Þetta var á út- niánuðum og dagurinn þess vegna langur. Þegar eg átti eilir heim til mín svo sem 3—4 kílómetra, varð eg í ^uttri svipan máttvana, án þess að eg kenndi veikinda. herti mig upp og beit á jaxlinn. En eigi hjálpaði Pao hót að bölva í hljóði. Þar kom, að eg varð að fleygja n)er niður á gaddinn smám saman og hvíla mig. En það sótti á mig höfgi — dofakennd höfuðvíma. ei|a ástand var að því leyti sæluskylt, að engi sárs- auki né vanlíðan var til staðar, né áreitni. Mig langaði .' eins: Að sofna útaf og láta allt vera á enda, dæmi 1 sins undirstrikað og útkljáð . . . ,J~3 barðist við þessa uppgjafar-máttleysu til þeirrar nrstöðu, að eg dróst til bæjarins, sem er næstur m,nu heimili, og settist þar að. í það eina sinn hefi eg 3'sl á næsta bæ við mitt heimili.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.