Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1939, Síða 79

Andvari - 01.01.1939, Síða 79
Andvari Blóm 03 aldin 75 fræjanna og lífsskilyrði á hverjum stað ráði landnámi Plantnanna! Geta verður hér enn eins mikilvægs einkennis fræj- anna. Þau liggja í dvala frá því að þau eru fullþrosk- þangað til þau hitta lífsskilyrði, sem þau geta spír- að við. Þetta dvalaskeið er að vísu takmarkað, en dæmi eru samt til, að fræ haldi grómætti sínum eftir tugi ára, og jafnvel þótt heil öld líði. Þetta eru að vísu undantekningar, en flest fræ þola ársbið og jafnvel nokkru lengur og má segja, að þau geti notað sér þenn- an tíma til að leita sér jarðnæðis. En ljóst hlýtur það að verða hverjum, sem um málið hugsar, að margar ^ættur verða á vegi fræjanna, frá því þau eru fullþroska °S þar til þau hafa fengið nýtilegan samastað, en til tess að bæta úr þeim vanhöldum, er fræjafjöldi hverrar tegundar oft geysimikill. Það er einnig ljóst, að nauð- syn krefur, að fræin geti dreifzt. Setjum svo, að öll fr® einhverrar plöntu féllu í mold rétt kringum hana. ^egar þau tækju að spíra, hlyti að hefjast milli þeirra sv° niiskunnarlaus samkeppni, að fæst þeirra mundu ná troska í því þröngbýli og valda þannig dauða hvers annars. Þá er einnig hver sú tegund, sem dreifð er um stór svæði, miklu betur búin gagnvart ýmsum byltingum nattúrunnar, t. d. ísöldum, en hin, sem einungis vex á takmörkuðu landrými. Það er því lífsnauðsyn, til þess viöhalda tegundinni, að fræ hennar geti dreifzt. Það sVnir sig einnig, ef athuguð er þróunarsaga plantnanna ' 9egnum jarðaldirnar, að möguleikarnir fyrir deifingu r®)anna og fjöbreytnin f gerð aldinanna verður því meiri Þvi hærra þroskastigi sem plönturnar ná. Fræ blóm- P antna eru yfirleitt betur búin en gró blómleysingjanna, °9 miklu munar á því, hversu fleiri dreifingarmöguleik- ar eru gefnir fræjum dulfrævinganna með öllum þeirra
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.