Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1939, Side 83

Andvari - 01.01.1939, Side 83
Andvari Blóm og aldin 79 02 hafna. Þannig sækjast þeir miklu meira eftir aldin- nm með safaríku kjöti en þurru. Það eta þeir fyrst, þeg- ar öll safarík aldin eru þrotin og sulturinn gerir allt sætt. Einnig sækjast þeir meira eftir sætum aldinum en súrum. Það gerir oss skiljanlegt, hvers vegna berjavísar fá að vera í friði fyrir ásókn fuglanna, svo lengi sem heir ekki þroskast. Ef til vill hefir náttúran þarna skapað vöm fyrir óþroskuðu plöntufræin. En allt þetta væri einskisvirði fyrir plönturnar, ef fræin kæmust ekki ó- sködduð gegnum meltingarfæri dýranna, en það hefir reynslan sýnt, að mikill þorri fræja fgerir, og jafnvel Þótt fuglarnir lifi beinlínis á fræjum, eins og margir spörfuglar gera, þá er oftast eitthvað af fræjum óskadd- að í driti fuglanna. Til eru og þau fræ, sem torveldlega sPífa, nema þau hafi fyrst ferðazt í gegnum fuglsþarma. f’annig kvað það vera títt í Englandi að láta kalkúna e*a fræ runnategundar einnar, sem víða er ræktuð, og úreifa síðan dritinu þar, sem runninn á að vaxa. Enda Þótt kjötaldinin séu ein aldina, sem beint eru búin til t>ess að vera etin af dýrum og fræjum þeirra dreift á tann hátt, þá er það samt fjöldi annara fræja, sem óreifist með sama móti. Þannig finnst ætíð í taði jórt- Prdýra allmikill fjöldi óskaddaðra fræja. Það þekkja fhenn best, ef borinn er húsdýraáburður í garða, hvern- '2 illgresið fylgir honum. Þegar svo fuglar, sem oft er kroppa í taðið, skapast möguleiki fyrir, að þeir flytji iraeið enn lengra og þannig geta til orðið reglulegar úreifingarkeðjur ýmissa dreifingarafla. Rándýr og nag- Vr dreifa fræjum á sama hátt og í fiskamögum hafa undizt gróðurhæf fræ ýmissa vatnaplantna. Meira að Se9ia ýmis skordýr geta dreift fræjunum. Það er stað- reVnd, að þegar engisprettuhópar hafa farið yfir löndin °9 hafa etið upp það, sem fyrir þeim varð af jurtatæi,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.