Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1939, Síða 98

Andvari - 01.01.1939, Síða 98
94 íslenzkt þjóðerni Andvari unandi skýringu getað gefið. Þess er heldur ekki að vænta, svo lengi sem menn treysta á gömlu kenninguna um hinn norska uppruna íslenzku þjóðarinnar. En um leið og vér losum oss undan þeirri trúarsetning, að ís- lendingar séu aðallega af vestnorskum stofni, blasir skýr- ingin við. Hinir gjörólíku útfararsiðir Noregs á víkinga- öldinni munu fyrst og fremst eiga rót sína að rekja til innflutnings erlendra manna til landsins, — manna, sem komu frá landi, er hafnað hafði hinum forna líkbrennslu*’ sið. Innflytjendurnir halda fast við menningu feðra sinna, — sjálfsagt vegna þess, að þeir hafa tekið sér bólfesfu í hinu nýja landi sem sigurvegarar og herrar landslýðs- ins þar. Þeir grófu sína framliðnu að hætti hins gamla föðurlands, þótt Norðmennirnir fylgdu trúlega binum fornu útfararsiðum sinnar þjóðar. Nú skiljum vér, hvers vegna hins stórfellda munar gætir á útfararsiðum Norðmanna og íslendinga í heiðni. Meginþorri þeirra manna, sem fluttu út til íslands frá Noregi, hafa verið af ættum aðkomumannanna þar. Og svo sem feður þeirra höfðu haldið í heiðri menningu ættlands síns í Noregi, gerðu niðjarnir á íslandi það einnig. Þess vegna eru bálfarir óþekkt fyrirbæri meðal hinna heiðnu íslendinga. Það er ekki erfitt að koma auga á það, hvers vegna einmitt mennirnir, sem ekki höfðu tileinkað sér bálfarar- siðina, lögðu leið sína fil íslands. Á sama tíma sem ís- land byggðist, á sér stað í Noregi stórkostleg umbylting* Grundvöllurinn er lagður að norska þjóðríkinu. Hin fjöl- mörgu smáríki Noregs sameinast í eitt konungsdæmi- Erlendu innflytjendurnir, sem setið höfðu yfir hlut lands- ins barna um lengri tíma, verða annað hvort að beygi3 sig fyrir norskum lögum og siðvenjum eða hafa sig brott. Margir velja þá þann kostinn, að leita hælis á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.