Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1939, Síða 108

Andvari - 01.01.1939, Síða 108
104 íslenzkt þjóðerni Andvari og sýnt og sannað, að fornu frásagnirnar um stjórnar- athafnir Haralds hárfagra fá ekki staðizt vísindalega gagnrýni og allra sízt kenningin um töku óðalanna. En um leið og vér lítum þannig á málið, rís sú spurning, hvernig gömlu sagnariturunum hafi hugkvæmzt skýring sín á fólksflutningunum frá Noregi til íslands, sem stang- aðist svo mjög við þá alþekktu staðreynd, að óðalsrétt- ur gilti í Noregi og hafði gilt þar svo lengi sem vitað var. Þessari spurningu er auðsvarað. í hinum íslenzku höfðingjaættum hafa bersýnilega gengið sagnir um það, að ættfeðurnir, sem fluttu til Islands í stjórnartíð Haralds hárfagra, hafi yfirgefið Noreg vegna þess, að þeir voru sviptir jarðeignum sínum. Eftir að Haraldi konungi, með tilstyrk hinnar óðalbornu norsku höfðingjastéttar, hafði tekizt að sameina Noreg, hafa hinar erlendu ættir, er setzt höfðu að í landinu, verið knúðar til þess að láta af hendi þær óðalsjarðir, sem þær höfðu komizt yfir þar. Þær ættir, sem skemmsta viðdvöl höfðu haft í Noregi, hafa auðvitað orðið harðast úti. Og nú skiljum vér, hvers vegna íslenzku landnámsmennirnir komu aðallega frá vesturfylkjum Noregs og Hálogalandi. Þar hafa hinar erlendu ættir setzt að seinna en í Þrándheimi og suð- austurhluta Noregs og því síður verið búnar að samlag- ast menningar- og stjórnarháttum Norðmanna, er Har- aldur hárfagri hófst til valda sem norskur þjóðkon- ungur. Þótt höfuðorsökin til hins mikla útstreymis manna frá Noregi til Islands muni vera sú, sem nú var greint, er sjálfgefið, að það hefir ekki bara verið fólk af dönsk- um og sænskum uppruna, sem flutti hingað á landnáms- öldinni. Vafalaust hefir talsvert af Norðmönnum komið með. Auk þess verður að gera ráð fyrir því, að all- margir landnemanna hafi verið af dansk-norskum eða
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.