Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1946, Blaðsíða 31

Andvari - 01.01.1946, Blaðsíða 31
andvari Tvö skáld 27 niennirnir. Þegar óáran og skortur svarf að inn um byggðir og dali, hélt hungursneyðin fylktu liði hjálparvana og vega- lausra manna út undir Jökul í von um björg og líkn, sem stundum fékkst, en brást líka stundum. Baráttan fyrir lifi heillar þjóðar krefst þungra, sífelldra fórna. Ótaldir eru þeir, sem sóttu út yfir Búðahraun í þúsund ár. Hinir miklu færri, sem aftur sneru. Feigðin og dauðinn fara létt yfir á hæla hins stríðandi lífs. Hér eiga þau samt hraut, sem ekki máist út, meðan hraunklappirnar standast slit veðra og vinda. Fyrr en varir tekur fast að kvölda. Nóttin er í aðsigi. Blámi f.jallanna sortnar, jölcullinn dylst í mósku náttfyllunnar, máist út. Klárunum sækist leiðin fram hjá Búðakletti, út undir Hraunlönd. Nú dregur óðum nær náttstaðnum, í kveld- rökkrinu hvítnar fyrir bænum handan við græna velli og mýrarfláka. En út með lirauninu gjálfrar særinn á svörtum tlösum og brimsorfnum nöfum. Beint framundan rís Stapa- lell, gnæfir kolsvart, eins og risavaxin kirkja með heljarmiklu, hlunnalegu krossmarki á efstu burst. II. Gömul ævintýr og ný. Að morgni er veður bjart og hlýtt, glampandi logn og glatt sólsldn yfir landi og sjó. Útsýnið af varinhellunni á Hamra- endum verður mér ógleymanleg: grænt, slétt túnið hið næsta, grasmóar, holt og sléttir engjateigar upp að rótum fjallsins, sem rís bratt, gróðurlítið en litskrúðugt af jafnsléttunni, með hann-ahnykla í brúnum. En yfir hamrabrúnina í norðvestri her gulhvítan skýjaklakk við tindrandi, blátt loft. Eða er betta ekki ský? Nei, þessi gulhvíti, toppmyndaði klakkur, þessi furðumynd yfir hamrastalli fjallsins er sjálfur jökull- inn, efstu þúfur hans og aðdragandi þeirra. Þetta er dásam- •eg sjón, litir og form orka á mann eins og blessun, upp- hafning. Þetta er blessaður dagur, og allt sem hann hefur að færa þiggur ljóma og vegsemd af þessari fyrstu morgun- kveðju fjallanna. I dag eru þau öllum mild og ljúf, og gest- urinn nýtur þess með djúpri gleði og þakklátsemi, sem yljar honum enn í geði, eftir fjögur ár. —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.