Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1946, Síða 51

Andvari - 01.01.1946, Síða 51
andvari Ferð til Bandaríkjanna 1944 45. Skýrsla og nokkrar tillögur varðandi mitíð og framtíð landbúnaðar á Islandi. Eftir Runólf Sveinsson. I. Tilgangur ferðarinnar. Eftir að hafa Iokið búnaðarnámi i Danmörku vorið 1936, ferðaðist ég víða um Danmörku og nokkuð um Norður- t’ýzkaland og Noreg. Á þessum ferðum heimsótti ég marga bændur, tilraunastöðvar og bændaskóla. Mér var þá ljóst, sem ég hel' fengið ennþá fyllri staðfestingu á síðan, að okkur, sem störfum að landbúnaðarmálum á íslandi, er mikil nauð- syn að kynnast sem bezt með eigin augum og eyrum öllum búskaparháttum sein flestra þeirra þjóða, sem standa fremst í búnaði. Gildir það jafnt um hinn praktiska búskap bænd- anna, tilraunir og rannsóknir í jarðrækt og búfjárrækt, bún- aðarfræðsluna og útbreiðslustarfsemi alla á sviði búnaðarins. Árið 1938 mætti ég á búnaðarsýningunni á Bellahöj í Dan- mörku. Þá ferðaðist ég aftur nokkuð um Noreg og einnig 8víþjóð. Undanfarin ár hafði ég mikinn liug á að tá tæki- færi til að ferðast um Bandaríki Ameríku og kynnast búnaði þessarar stóru og voldugu þjóðar og nýjungum þeim, sem í þessu landi þróast á sviði búnaðarins, sem þar er einn hyrn- ingarsteinn atvinnulifs og menningar. Þrátt fyrir heimsstyrjöld og ýmsa erfiðleika aðra, tókst mér á miðju sumri 1944 að komast til Bandaríkjanna og dvelja þar í nærri ellefu mánuði. Ég er Alþingi og rikisstjórn þakklátur fyrir að hafa veitt mér þetta tækifæri og fyrir fjár- tiagslegan stuðning til ferðarinnar. bað, sem ég liafði fyrst og fremst hug á að kynna mér í 4
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.