Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1946, Síða 53

Andvari - 01.01.1946, Síða 53
andvaiii Ferð til Bandaríkjanna 1044—45 49 til þess að kynna niér loðdýrarækt. Dvaldi ég þar aðallega hjá norskum sérfræðingi í loðdýrarækt, Brager-Larsen að nafni,. sem rekur þar stórt loðdýrabú á vegum norsku ríkisstjórnar- innar. Hann hefur um 1200 fullorðin úrvalsdýr, refi og minka. tlrager-Larsen mun vera einhver fróðasti maður um loðdýr °g loðdýrarækt í víðri veröld. Mér þótti því allmikill fengur nð eiga kost á að kynnast honum. 4. Dagana 2.—9. desember var haldin landssýning á búfé (aðallega af kjötkynjum) í Chicago. Voru þar sýnd um 6000 úrvalsdýr af ýmsum búfjárkynjum. Ég dvaldi á sýningu þess- ari alla dagana og reyndi eftir föngum að lcynnast líkams- kyggingu og verðmæti búfjárins i U. S. A., sem þar var sýnt. 5. Ég heimsótti University of Wisconsin í Madison og dvaldi þar um vikutíma. 6. Ég var nærri tvo mánuði við University Farm í St. Poul, Minnesola. Lagði ég þar aðallega stund á að kynna mér liið nýjasta í kynbótum búfjár. Vann ég mest að því undir leið- sogn dr. Winters, sem vinnur að þessum hlutum ásamt ileiru, sem að búfjárrækt lýtur. Á þessu timabili, er ég dvaldi í St. Poul, fékk ég einnig tækifæri til þess að sitja ráðstefnu ráðunautanna í Minnesota- fylki og ein.s konar húsmæðra- og bændaviku, sem haldnar voru við landbúnaðarháskólann í Minnesota. Við háskólann í St. Poul starfar maður að nafni dr. Peter- sen að rannsóknum á hraðari og betri mjöltun á kúm með nijaltavélum. Er dr. Petersen nii að verða heimsfrægur fyrir rannsóknir sínar og uppgötvanir á þessum sviðum. Ég kynnti niér þetta mál eftir föngum hjá dr. Petersen og hjá bænd1- 11111 1 U. S. A., sem flestir mjólka kýrnar með vélum. U Ég heimsótti Iandbúnaðarháskólana í Fargo North Dakota, Corvalis Oregon, Ames Iowa, Lincoln Nebraska, Man- Uattan Kansas, Bryan Texas, Knoxville Tennessee, Blacks- bm-g Virgina og Brownsweek New Jersey. Á háskólum þess- 1,111 dvaldi ég yfirleitt 2—8 daga. Ég ræddi við starfsmenn skólanna, skoðaði byggingar og áhöld, tilraunastöðvar og búgarða.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.