Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1946, Síða 57

Andvari - 01.01.1946, Síða 57
ANDVARl Ferð til Bandaríkjanna 1944—45 53 tveggja í senn, bæði kjöt- og mjólkurkyn. En það eru Milking Shorthorn og Red Polled. Um verðmæti sumra mjólkurkynjanna gefa eftirfarandi tölur vitneskju. n') Holstein: Meðalnyt, 400000 kýr (í opinberum skýrslum): Mjólk 5000 kg, smjörfita 200 kg. í þessu eru 1. kálfs kvigur, sem náð hafa að mjólka 10 mánuði. Beztu Holsteini-kýrnar í U. S. A. hafa náð um 20000 kg ársnyt. Ekki er þar óalgeng 10000 kg ársnyt. Kýr þessar eru fremur stórar, þær vega frá 500—850 kg. b) Guernsey: Meðalnyt, 100000 kýr: Mjólk 4550 kg, smjör 230 kg. <■; Jersey: Meðalnyt: Mjólk 4830 kg, smjör 253 kg. Ég hef hér eigi við höndina opinberar skýrslur um nythæð annarra kúakynja í U. S. A. En ég veit þó, að bæði Brown Swiss og Arshire, sömuleiðis Milking Shorthorn, eru mjög góð kúalcyn, og eru í U. S. A. betur ræktuð heldur en víða annars staðar. Vil ég sérstaklega talca fram, að mér leizt mjög vel á Brown Swiss kýrnar. Þær eru, auk þess að vera góðar mjólkurkýr, allgóðir kjötframleiðendur og mjög harðgerðar °g þola misjöfn lífskjör. B. Sauðjjárrækt er allmikil í Bandaríkjunum. Fjárkynin eru llest hvort tveggja í senn, ullar- og kjötkyn. Bandaríkjamenn segja, að yfirleitt megi reikna með því, að einn þriðji af verðmæti sauðfjárafurðanna liggi í ullinni og tveir þrjðju blutar í kjötinu. Algengustu fjárkynin eru: Hampsliire-, Shorpshire-, South- down-, Merino-, Rambuelle-, Lincoln- og Columbia-fé. Kyn þessi eru nær öll af enskum uppruna. Columbiaféð er tiltölu- lega nýtt sauðfjárkyn, búið til við blöndun tveggja lcynja, sein sé Lincoln og Rambuelle. Það er stórt fé, harðgert, bráð- þroska og gefur að meðaltali 10—12 pund og allt upp í 22 l>und ullar á ári. C. Svinarækt er mjög mikil í U. S. A. Aðallega er fram- leitt svínakjöt, „ham“, en minna af „bacon“. Enda eru svínin
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.