Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1946, Side 73

Andvari - 01.01.1946, Side 73
• A.NDVARl I'erð til Baudaríkjanna 1944—45 69 áður, og í öðru lagi hafa nú með nýrri tækni og vísindum vaxið stórkostlega möguleikarnir á því að flytja inn dýr, án þess að veruleg sýkingarhætta stafi af og nýjar drepsóttir fylgi í kjölfarið. Aðferð sú í búfjárrækt, sem á enskri tungu heitir „artificial insemination“, hefur rutt sér til rúms í ýmsum löndum hin síðari ár. Aðferð þessi skapar oltkur þá möguleika, að flytja aðeins sæðið úr karldýrunum erlendis frá og dæla því inn í isJenzk kvendýr. Enn fremur gætum við flutt hina erlendu kynbótagripi í ýmsar eyjar hér og haldið þeim þar einangr- uðum um lengri tíma, og þá notað „artificial insemination“ við blöndunina. Ég fullyrði, að ef rétt er að farið, er á þennan hátt hægt að verjast sýkingarhættu frá innfluttu gripunum. Eitt atriði er enn, er ég vil minnast á í sambandi við kyn- kætur búfjár, en það er kynbótabú. Flestar landbúnaðar- þjóðir heims starfrækja þau bæði mörg og vel. Ég tel alveg sérstaka nauðsyn, að hér á landi verði a. m. k. eitt slíkt hú rekið fyrir hverja búfjártegund. Vísir er nú að þremur kyn- bótabúuin hér, en það eru sauðfjárbú á Hesti i Borgarfirði, hrossakynbótabú á Hólum í Hjaltadal og refabú á Hvanneyri í Borgarfirði. Þessi bú þarf öll að stækka og efla. Alveg sér- stakJega vantar nú eitt eða fleiri kynbótabú fyrir nautgripi. Mörg rök mætti færa fram því til sönnunar, að Jíynhótabú í nautgriparækt hefði átt að setja á stofn hér a. m. k. fyrir 20 arum síðan. Ivynbótahúin hafa í hverju landi verið ein bezta stoðin undir öllum kynbótum búfjár. A kynbótabúunum eru valdir saman beztu einstaklingarnir, sem fáanJegir eru á hverjum tíma, og með þeim framleiddir betri einstaldingar — betra kyn 'i. Skipting landsins í [ramleiðslusuæði. Þótt ísland sé eklci stórt að flatarmáli, þá er æði mikill munur á Jandslagi og veðráttu í héruðum. Meðal annars af þeim ástæðum eru slcilyrðin til búfjárræktar misjöfn í ein- stölíum liéruðum og landslilutum. Gildir það einkum um naut-

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.