Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1946, Blaðsíða 73

Andvari - 01.01.1946, Blaðsíða 73
• A.NDVARl I'erð til Baudaríkjanna 1944—45 69 áður, og í öðru lagi hafa nú með nýrri tækni og vísindum vaxið stórkostlega möguleikarnir á því að flytja inn dýr, án þess að veruleg sýkingarhætta stafi af og nýjar drepsóttir fylgi í kjölfarið. Aðferð sú í búfjárrækt, sem á enskri tungu heitir „artificial insemination“, hefur rutt sér til rúms í ýmsum löndum hin síðari ár. Aðferð þessi skapar oltkur þá möguleika, að flytja aðeins sæðið úr karldýrunum erlendis frá og dæla því inn í isJenzk kvendýr. Enn fremur gætum við flutt hina erlendu kynbótagripi í ýmsar eyjar hér og haldið þeim þar einangr- uðum um lengri tíma, og þá notað „artificial insemination“ við blöndunina. Ég fullyrði, að ef rétt er að farið, er á þennan hátt hægt að verjast sýkingarhættu frá innfluttu gripunum. Eitt atriði er enn, er ég vil minnast á í sambandi við kyn- kætur búfjár, en það er kynbótabú. Flestar landbúnaðar- þjóðir heims starfrækja þau bæði mörg og vel. Ég tel alveg sérstaka nauðsyn, að hér á landi verði a. m. k. eitt slíkt hú rekið fyrir hverja búfjártegund. Vísir er nú að þremur kyn- bótabúuin hér, en það eru sauðfjárbú á Hesti i Borgarfirði, hrossakynbótabú á Hólum í Hjaltadal og refabú á Hvanneyri í Borgarfirði. Þessi bú þarf öll að stækka og efla. Alveg sér- stakJega vantar nú eitt eða fleiri kynbótabú fyrir nautgripi. Mörg rök mætti færa fram því til sönnunar, að Jíynhótabú í nautgriparækt hefði átt að setja á stofn hér a. m. k. fyrir 20 arum síðan. Ivynbótahúin hafa í hverju landi verið ein bezta stoðin undir öllum kynbótum búfjár. A kynbótabúunum eru valdir saman beztu einstaklingarnir, sem fáanJegir eru á hverjum tíma, og með þeim framleiddir betri einstaldingar — betra kyn 'i. Skipting landsins í [ramleiðslusuæði. Þótt ísland sé eklci stórt að flatarmáli, þá er æði mikill munur á Jandslagi og veðráttu í héruðum. Meðal annars af þeim ástæðum eru slcilyrðin til búfjárræktar misjöfn í ein- stölíum liéruðum og landslilutum. Gildir það einkum um naut-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.