Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1946, Síða 75

Andvari - 01.01.1946, Síða 75
andvahi Ferð til Bandaríkjanna 1944—45 71 eins og „rosinn“, þegar hann herjar landið. Lengst af hafa bændur landsins staöið varnarlitlir gegn vágesti þessura. Og stundum hefur afkoma þeirra öll farið út í veður og vind og að kalla rignt ofan í jörðina. Tvær höfuðaðferðir eru notaðar við heyverkun, þurrheijs- verkun og votheijsverlcun. íslendingar liafa næstum eingöngu notað þá aðferð að þurrka grasið á þurrltvelli, úti í sól og vindi, og þá eðlilega verið með öllu háðir duttlungum veðr- áttunnar, oft með þeim afleiðingum í rosatíð, sem að framan getur. Þegar gras er þurrkað úti í sól og vindi, tapast úr því, jafnvel þegar bezt gengur, um 15—20% af fóðurgildi grass- lns- Eftir hálfsmánaðar rosa eru töpuð um 50% af fóður- gddinu og eftir þriggja vikna rosa er stundum ekki ómaks- ins vert að hirða heyið. Vélþurrkun á heyi hefur verið þekkt um nokkra áratugi. Er hún tvenns konar, annars vegar heymjölsframleiðsla, sem er dýr og hefur hvergi náð almennri útbreiðslu og er aðeins nothæf á mjög verðmætt gras. Hins vegar er sú aðferð, sem inj°g ryður sér til rúms í Ameríku, að slá grasið í þurrki, raka því um leið í litla garða, láta það þorna í þeim í fáar klukku- stundir og flytja síðan heyið hálfþurrt inn í hlöðu, þar sem næstu 10—15 daga er blásið í gegn um það lofti. Með þessari aðferð tapar grasið litlu af verðmætum efnum, og er liún til- tölulega ódýr í rekstri. Aðferð þessi hefur verið nefnd súg- þurrkun liér á landi og er verið að reyna hana hér á nokkrum stöðum í sumar. Við íslenzka staðhætli munu erfiðleikarnir 'prða þeir, að í rosatíð er elvki hægt að þurrlca grasið nóg, svo það verði hæft til súgþurrkunar. Enn fremur verður, ef loílið er rakamettað (í rigningu), að hita það (þurrka), áður en blásið er í heyið. Eykur það kostnaðinn verulega. hygg> að auðveldasta, ódýrasta og sjálfsagðasta leiðin til að leysa heyverkunarmálið á íslandi sé almenn vothegsgerð. olhey má gera á fleiri vegu, en algengustu aðferðirnar eru þessar: sæthegsgerð, súrhegsgerð og blöndun. gegmsluefna í heyið. ' '
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.