Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1946, Qupperneq 79

Andvari - 01.01.1946, Qupperneq 79
andvaiu Ferð til Bandarikjanna 1944—45 75 og haldizt, að varan, sem boðin er fram, sé góð og fullnægi þeim kröfum, sem kaupendur og neytendur gera til hennar á hverjum tíma. Afkoma bændanna getur því aðeins orðið var- anlega góð, að vörurnar, sem þeir afla í sveita síns andlitis og bjóða fram á markað, séu svo góðar, að neytendurnir vilji stöðugt kaupa þsér og gefa fyrir þær viðunanlegt verð. Sama gildir auðvitað um sjómanninn og iðnaðarmanninn og hvern- þann, sem fæst við framleiðslu á vörum og verzlun með þær, unnar eða óunnar. Kröfur fólks til lífsþæginda og viðurværis fara vaxandi. Þó er langt síðan menn gerðu greinarmun á góðum og slæm- uni mat. Sá, sem kaupir misjafnar vörur, vill alveg eðlilega ekki greiða jafn mikið fyrir lélega vöru eins og góða. Þetta er eitt af grundvallaratriðunum fyrir mati og flokkun á vör- ‘«m, sem ganga kaupum og sölum. Ein aðalframleiðsluvara íslenzkra bænda er mjólk. Mikil! hluli hennar er notaður í heimahúsum, en einnig mjög mikið og í vaxandi mæli er selt til vinnslu og neyzlu, mest 1 höfuð- stað landsins. — Reykjavík ætti nú að nota um 15 milljónir af mjólk á ári. Þvi miður er ,,vörugæðum“ þeirrar mjólkur, sem seld er í Reykjavik, mjög ábótavant. Því mun valda meðal annars slæm vöruvöndun hjá bændunum, langar og erfiðar tlutningaleiðii' til Reykjavikur, of lítil og úrelt mjólkurstöð í Reylcjavik, en umfrani allt l'ráleitur frágangur mjólkurbúða í Reykjavík og úreltar afgreiðsluaðferðir þar. Önnur aðalframleiðsluvara bændanna er dilkakjöt. Nú er það nær allt fryst. Vörugæði þess mætti og þyrfti að bæta að mun. í fyrsta lagi með ræktun betri sauðfjárkynja i landinu. í öðru lagi með bættri meðferð kjötsins við slátrin. í þriðja iagi betri frystingu og geymslu. Kjöt, sem geyma á yfir þrjá mánuði, þarf að hraðfrysta með yfir -h- 30° C og geyma við -í- 18° C. Nokkuð af nautakjöti er selt hér, aðallega yfir sumartím- ann. Þetta kjöt er langt frá því að vera góð vara, miðað við {j°tt nautakjöt í ýmsum öðrum löndum. í fyrsta lagi eru is-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.