Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1949, Blaðsíða 31

Andvari - 01.01.1949, Blaðsíða 31
andvaiu Örgumleiði, gerpir, Arnljótarson 27 Þórarinssonar, erfðakröfu til goðorða þeirra og eigna, sem Þórður hafði átt. „Fékk hún þá í hendur Þorvarði —■ allar heimildir, þær er hún þóttist eiga í Eyjafirði eftir Þórð bróð- ui' sinn.“ Má nærri geta, að Þorvarður muni hafa kynnt sér eftir föngum jarðakaupabréf og máldaga, sem vörðuðu arf- leifð Sighvats Sturlusonar, og þá sjálfsagt Grundar í Svarf- aðardal. Það liggur og beint við, að hann hafi talið sig réttan forsjármann eigna Þórðar kakala í Eyjafirði allt frá því að hann felldi Eyjólf Þorsteinsson í Þverárbardaga hinn 19. júlí 1255. En Eyjólfur var þá umboðsmaður Þórðar í héraðinu. Nokkrum vikum síðar fundust þeir að Grund frændurnir og samherjarnir Þorvarður og Þorgils. Verður að ætla, að í þessari fyrstu Svarfaðardalsför sinni eftir Þverárbardaga hafi horvarður athugað, hverjar voru eignir Þórðar kakala þar í by§gð, og kvaðir þær, sem á þeim hvíldu, svo sem ítök kirkna. Lætur það að líkum, að þá hafi hann fengið vitneskju um hólmann Örgumleiða. Legar Þorgils skarði fór til stefnumótsins á Grund, var hann nýlega kominn til Skagafjarðar. Hélt hann að heiman frá Stað á Ölduhrygg hinn 13. ágúst. Höfðu þeir Þorvarður okki fundizt frá því er leiðir skildu við Vatnsskarð skömmu eitir Þverárbardaga. Höfuðóvinur þeirra, Hrafn Oddsson, sem kornst nndan á flótta úr orustunni, bjó þá að Sauðafelli í Mið- dölum. Er Þorgils fór að heiman í norðurför sína með aðeins tuttugu manna sveit, þótti honnm „eigi fært að ríða Hauka- dalsskarð, því að hann vissi, að Hrafni myndi ganga njósn um ferð þeirra. Reið hann því til Laxárdals," segir í Þorgils sögu. f skjóli náttmyrkurs freistaði Þorgils þess að komast upp eftir dalnum, sem og tókst. En við „grafarlæk nokkurn“, seni vera mun lækur sá, er nú kallast Grófarlækur og rennur i Laxá gegnt Hrappsstöðum, rakst hann á Björn bónda drumb i Hjarðarholti. Hefur frásögnin af viðskiptum þeirra verið felld niður, þá er Þorgilssaga var stytt. Allar líkur hniga að því, að Björn hafi verið til þess settur af Hrafni að gæta veg- onna um Laxárdal, þar eð búizt var við komu Þorgils í Dali þá um kvöldið. Er vandséð, hvert erindi annað Björn hefði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.