Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1949, Blaðsíða 47

Andvari - 01.01.1949, Blaðsíða 47
andvari Framtið skógræktar á íslandi 43 miður eru flestar bjarkaættirnar mjög likar, og þar sem þær vixli'rjóvgast á alla hugsanlega vegu, hefur reynzt ákaflega erfitt að skilgreina þær nákvæmlega. Sennilega mun það koma 1 Jjós við rannsókn á íslenzku birki, að hér séu til margar tegundir eða afbrigði, hvert með sína arfgengu eiginleika. Stærstu og beztu trén eru sjálfsagt ilmbjörk, sömu tegundar og algengust er um norðanverðan Noreg. Slikra trjáa gætir mest um austan- og norðaustanvert landið. Kjarri því, sem vex um sunnan- og vestanvert land, virðist mest svipa til birk- isins á háfjöllum Noregs, sem er af mörgum talin sérstök tegund. Að vísu má víðast hvar finna einstaklinga innan um kjörrin, sem hafa öli einkenni ilmbjarkar, en þeirra gætir einna minnst á Vestfjörðum. Og eins má alls staðar finna kræklótta og lágvaxna runna innan um bezta skóglendi. í Ualasýslu og á Vestfjörðum ber víða á einkennum, sem gætu kent i þá átt, að hingað hafi flutzt runnkennd bjarkartegund ti'á Ameríku og blandazt öðrum. Má og vera, að þessi tegund se til hér hrein og óblönduð. A Norðurlandi og Austurlandi eru skógarnir yfirleitt liávaxn- ari og beinni en annars staðar. Orsökin getur verið sú, að ilm- kjörkin hafi náð að breiðast örar og meira um þær slóðir, sem tiggja næst Skandinavíu, heldur en annars staðar, á þeim skamma tíma, sem liðinn er frá ísöld. En hún gæti einnig.verið su, að þar sem hin beztu tré hafa verið höggvin miskunnarlaust 1 þúsund ár, en hið lélegasta eftir skilið, þá hafi stofninn úr- rettazt, en þá eiga þeir skógar að vera kræklóttastir, sem mest kafa verið höggnir. Og enn fremur má gera ráð fyrir, að högg °g beit hafi hjálpazt að til þess að uppræta beztu trén, en krækla hitt, sem eftir stóð. En það er alkunna, bæði hér og i Noregi, að þar, sem beitt hefur verið á skóg öldum saman, svo að kjarr eitt er eftir, þá getur það ekki rétt sig úr kútn- Um af sjálfsdáðum, jafnvel þótt fullkominnar friðunar njóti. Allt virðist mæla með því, að hin hávaxna ilmbjörk hafi vorið allmiklu útbreiddari hér um land áður fyrr en nú. Hefur '”in orðið að víkja fyrir öxinni, en hin runnkenndu bjarka- afbrigði hafa átt auðveldara en ilmbjörkin með að fylla í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.