Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1949, Blaðsíða 57

Andvari - 01.01.1949, Blaðsíða 57
ANDVARI Framtíð skógræktar á íslandi 53 sem koma frá ýmsum stöðum, þar sem er allt annað veður- lag en hér, geta náð allgóðum þroska, sæmilega hröðum vexti og borið þroskáð fræ, er eigi nema eðlilegt að draga þá ályktun, að hingað megi flvtja trjátegundir með enn betri arangri, ef þess er gætt að fá fræ úr þeim löndum heims, sem áafa sams konar veðurlag og svipaða veðráttu og ísland. Skal nu vikið að samanburði á veðurfari hér og i tveim löndum, sem bæði eru mjög vaxin skógi. Verður þá einnig nokkuð s«gt frá árangri þeim, sem fengizt hefur við innflutning barr- h’jáa á síðari árum. Samanbiirðiir á vcðurfari. í nokkrum héruðum Alaska og Norður-Noregs er veðurfar að ýmsu leyti mjög svipað því, sem hér gerist. Á miðri suðurströnd Alaska gengur stór flói inn 1 landið, sem nefnist Prince Williamsflói, en vestan hans er mikill skagi, sem gengur fram milli Vilhjálmsflóa og Cooks- Ijarðar. Þessi héruð eru um þriðjungur íslands að stærð, og cr l)ar skógur milli fjalls og fjöru og allt upp i 500—600 metra hæð yfir sjó. Enda er land þetta enn lítt numið og að mestu esnortið af mannshendinni. Á þessum slóðuin er sumarhiti niJög svipaður því, sem er um sunnanvert ísland, lengd vaxt- ai'timans er hin sama, vor- og haustfrost eru þar um sama leyti, en vetur eru aðeins kaldari en hér. Héruð þessi eru frá aO. breiddarstigi og norður undir 62., og eru þau því lítið eitt ^annar á hnettinum en ísland. Þarna er víða mikið hálendi, °S niá því jöfnum höndum safna fræi niðri við sjó eða hátt 1 hlíðuin, án þess að ferðast langar leiðir, og getur slíkt verið mjög hallkvæmt. 1 Tromsfylki í Norður-Noregi er sumarveðráttan einnig “*jög lílc því, sem hér er. Einkum á þetta við strendur lands- Uis og eyjar, því að þegar inn kemur í hina löngu og þröngu firði, fer sumarhitinn nokkuð yfir það, sem hér er venju- *cgt. Vetur eru ívið kaldari á þessum slóðum en hér, en sá aiunur er ekki mikill. Tromsfylki liggur nokkru norðar en l^land, milli 68. og 70. breiddarstigs. Orkomum er þannig háttað á þessum slóðum, að í Alaska eru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.