Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1949, Blaðsíða 35

Andvari - 01.01.1949, Blaðsíða 35
andvari Örgumleiði, gerpir, Arnljótarson 31 vera veginn af Hrappi syni „Örgumleiða Geirólfssonar gerp- ls-“ „En til eftirmáls eru Vopnfirðingar.“ Af nöfnunum Örgumleiði og gerpir mátti bezt ráða, hvar hugur Njáluhöfundar dvaldi, er hann ritaði upphafsgrein Hrappsþáttar. Móðurnafn Kolbeins Arnljótarsonar er þó ekki síður mikilvægt til skýringar á hugsanagrundvelli þeim, sem greinin hvílir á. Eins og heitið Örgumleiði og viðurnefnið gerpir á Arnljótarson sér aðeins eina hliðstæðu, svo kunn- llgt sé. Sumarið 1260 sendi Hákon konungur Hákonarson ívar Arnljótarson til Islands með skattakröfur á hendur lands- mönnum. Og nú má sjá af Njálu, að höfundur hennar hefur haft Hákonarskattheimtu og Þrándheim í liuga um leið og hann kynnti Kolbein Arnljótarson sem þrænzkan stýrimann. Næstu orðin á undan nafni hans eru jíessi: „Kári sagði, að bann myndi þetta sumar koma til Noregs með skatta Há- honar jarls og myndu þeir þar finnast. Og svo kom, að þeir sammæltust á það. Síðan létu þeir Njálssynir út og komu við Þrándheim.“ Hugrenningatengsl höfundar milli skattheimtna Hákonanna, Þrándlieims og þrænzkur, og svo móðurnafna stýrimannanna, eru næsta ljós. Móðurnafn sitt hlýtur Kolbeinn stýrimaður eftir móður Ivars, og er vert að athuga tildrög þessarar nafngiftar nánar. í sögu Þorgils skarða er Ivari Arnljótarsyni eignuð sendi- för ívars Englasonar til Islands sumarið 1255. Hefur það valdið ruglingnum, að báðir ívararnir voru sendir af Hákoni honungi og í sömu erindagerðum. Að vísu er það svo, að í Þorgilssögu, eins og hún nú liggur fyrir, er Ivar kallaður Arnljótsson, en hér er tvímælalaust um ritvillu eða mál- fræðilegan misskilning afritara að ræða, svo sem í Njálu- handritum þeim, er hafa Ivolbeinn Arnljótsson í staðinn fyrir Arnljótarson. Konuheitið Arnljót virðist aldrei hafa verið hotað hérlendis. Er það því eðlilegt, að sumir héldu, að Arn- Ijótarson væri afbökun úr Arnljótsson, sem sé slcökk eignar- fallsending notuð. Greinin um ívar í Þorgilssögu hljóðar þannig: ,,Það sumar, er Þorgils bjó í Ási, kom til íslands ívar Arn- 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.