Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1949, Blaðsíða 29

Andvari - 01.01.1949, Blaðsíða 29
ANDViRI Örgumleiði, gerpir, Arnljótarson 25 niilli föðurnafna Víga-Hrappanna í Laxdælu og Njálu. Sum- nrliði faðir Laxdælu-Hrapps minnir hann á Sumarliða á rjörn, og lá þá beint við, að upp rifjaðist heitið Örgumleiði. ®er hér hvorttveggja til, liking nafnanna Sumarliði og Örgum- leiði, svo og bæjarnafnið Tjörn, þar sem kirkjan átti hólm- ann Örgumleiða. Þótt þátturinn af Sumarliða og Ingimundi væri látinn liggja á milli hluta, mætti samt fara nærri um það, að Njáluhöfundi hafi verið svarfdælsk efni hugstæð, er hann samdi ættartölu Hrapps. Nú verður viðurnefnið gerpir leiðarljósið. Geirólfur gerpir, afi Víga-Hrapps, og Böðmóður gerpir eru i heimild- urn einir um þetta nafn. Böðmóðs er tvisvar getið í ættfærsl- um Landnámabóka og með nokkuð einkennilegum hætti: „Böð- ólfur hét maður, son Gríms Grímólfssonar af Ögðum, bróðir Böðmóðs.“ „Þórunni dóttur Arnar í Arnarnesi átti Ásgeir i'auðfeldur, son Herjólfs þess, er nam Breiðdal. Ásgeir var bróðir Böðmóðs gerpis Grímólfssonar.“ Hefur sýnilega þótt ættarsómi að Böðmóði gerpi, að minnsta kosti í Svarfaðardal. Ásgeir rauðfeldur bjó á Brekku þar í sveit, en kynkvíslin frá Böðólfi er rakin niður til Þuríðar konu Valla-Ljóts Ljót- ólfssonar goða. Þannig eru bæði nöfnin gerpir og Örgumleiði bundin við sama byggðarlagið. Og nú er það svo, að rétt hjá ættfærslu Víga-Hrapps í Njálu rekumst við á nöfnin Breiðdal og Hróðgeir hvíta. Breiðdal gat að líta í Landnámugreininni um Böðmóð gerpi, og á öðrum stað er uppruna Vallverjanna í Svarfaðardal getið með þessum hætti: „Alrekur var bróðir Hróðgeirs, er út kom með honum. Hann var faðir Ljótólfs goða í Svarfaðardal." Báðar svarfdælsku ættirnar Vallverjar og Brekkumenn eru í frásagnartengslum við Böðmóð gerpi, önnur einnig við Hróðgeir hvíta, liin við Herjólf í Breiðdal. Hólminn Örgumleiði var í Svarfaðardal. Öll lieitin: Örgum- leiði, gerpir, Hróðgeir hvíti og Breiðdalur, koma fyrir í hinni stuttu upphafsgrein Víga-Hrappsþáttar, svo að ljóst er, að Njáluhöfundur hefur haft þau í huga samtímis er hann hóf að rita þáttinn. Þegar þessa er gætt, verður það öldungis óþarft að gera ráð fyrir óþekktum fyrirmyndum að föður-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.