Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1949, Blaðsíða 58

Andvari - 01.01.1949, Blaðsíða 58
54 Hákon Bjarnason ANDVARI þær yfirleitt nokkru meiri en Iiér, en í Noregi aðeins minni. Á Suðurlandi er meðalársúrkoma frá um 1200 og upp í 2000 millímetra, en á Norðurlandi mun hún vera nálægt 500 til 700 mm. í Alaska kemst úrkoman víða yfir 2000 mm við ströndina, en lækkar ofan í 600 við botn Cooksfjarðar. 1 Norður-Noregi er úrkoman við ströndina nálægt 1000 mm, en lækkar ört, er inn i landið kemur. Til þess að gefa sem gleggst yfirlit um veðurfar þessara héraða fara hér á eftir töflur yfir meðalhita hvers mánaðar á nokkrum stöðum í hverju landi. Þar er einnig sýndur með- alhiti sumarmánaðanna fjögurra, júní—september, og sam- anlagður hiti mánaðanna apríl—október. í öðrum töflum er greint frá úrkomu hinna sömu staða. Staðirnir, sem greint er frá i Alaska, liggja allir við sjó fram. Yakutat er skammt austan við mynni Vilhjálmsflóa, Cordova er suðaustan við mynni flóans, en Valdez inni við botn hans. Seward er hær syðst á Kenaiskaga og Homer er utarlega við austanverðan Cooksfjörð. Stöðvarnar í Norður-Noregi eru flestar á ströndinni eða á eyjum skammt undan landi, nema stöðin í Fagerlidal, sem er inni í miðjum Maalselvdal. íslenzku stöðvarnar eru allar af Suðurlandi, nema Akur- eyri. Æskilegt hefði verið að hafa mælingar úr innsveitum norðanlands, en slíkar mælingar eru ekki tií. En eigi getur minnsti vafi leikið á því, að sumarhitinn stígur hærra bæði syðst suður í Eyjafirði og í Fnjóskadal heldur en á Akur- eyri. Hins vegar getur vaxtartiminn verið skemmri á þeim slóðum, en hversu miklu kann að muna, er ómögulegt að leiða getum að. Þegar flytja á trjátegundir milli staða, hefur reynslan sýnt, að mest veltur á því, að meðalhiti vaxtartímans sé svipaður eða hinn sami. Enn fremur verður sams konar veðurfar að vera á báðum stöðunum, þvi að erfitt er að fá meginlandstré til þess að vaxa við sjó og öfugt. Við samanburð á veðurfari tveggja staða er fyrst litið á meðalhita sumarmánaðanna, júní—september, en svo er og samanlagður hiti mánaðanna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.