Andvari - 01.01.1949, Blaðsíða 49
andvahi
Framtíð skógræktar á íslandi
45
en sá gróður safnar að sér áfoki samfara því, að jarðvegur-
inn þykknar og hleðst upp. Svo þegar jarðvegurinn er orðinn
hæfilega þykkur og þurr, þá hefst uppblástur á nýjan leik,
sent ekkert fái stöðvað fyrr en melurinn eða urðin er blásin og
^er á ný. Þessi kenning er alröng, þegar náttúran fær að ráða
Ser sjálf. Þar sem skógur vex er slík hringrás ekki til. Skógur-
Inn heldur náttúrunni í jafnvægi og hindrar algerlega jarðvegs-
f°k. En birkiskógurinn er íslenzkri náttúru eiginlegur, og
hann breiðist yfir allt land með eðlilegum hætti, þar sem þess
er n°kkur kostur fyrir beit. Ef náttúran fengi að starfa hér
^lrufluð af mönnum og dýrum, væri enginn teljandi upp-
blástur til á öllu landinu.
Loks hefur því verið lialdið fram um skeið, að í fokjarð-
vegl geti helzt ekki vaxið skógur, og fyrir því ætti slcógrækt að
Vera ■''onlítið verk á Islandi. Nú vill svo einkennilega til, að
Uln suðvestanvert Alaska er víðast hvar mikill fokjarðvegur,
1 dæmis á Kenaiskaga. En þar vaxa hávaxnir skógar sitka-
^,16.1118’ hvítgrenis, fjallaþallar og fleiri tegunda, aulc birki-
s vóga og asparlunda. í Mið-Evrópu eru allvíðlend fokjarðar-
sv'œði, en á þeim vex einhver stórvaxnasti skógur álfunnar.
3essi kenning er þvi alveg út í hött og óþarfi að minnast frelc-
ar á hana.
Að endingu má geta þess, að yfirleitt mun frjósemi islenzks
jarðvegs vera allmiklu meiri en t. d. frjósemi jarðvegs á svip-
11 Uln slóðum i Skandínavíu. Víða mun hann reynast of frjór
.\rir hina nægjusömu skógarfuru, en sjálfsagt mun skorta
|er saltpéturssýru til þess að greni geti strax náð eðlilegum
'axtarhraða, en slíkur skortur er einnig víðast hvar i ná-
gi'annalöndum oltkar.
Stærð hins gróna lands. Hvarvetna þar, sem menn taka
Sei hólfestu, raskast jafnvægi náttúrunnar, og afleiðingarnar
'eiða þær, að landgæði ganga til þurrðar. Dæmi þess eru
vUnn úr veraldarsögunni, allt frá örófi alda og fram á síð-
nstu ár. Enn eru ekki liðnar tvær aldir frá þvi að miðríki
andaríkjanna tóku að byggjast, en nú eru þar stór land-