Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1949, Blaðsíða 73

Andvari - 01.01.1949, Blaðsíða 73
andvari Framtíð skógræktar á íslandi 69 inæli. Og þótt nokkuð skorti enn á, að við séum sjálfbjarga hvað kartöflur snertir, þá er slíkt ekki jurtinni að kenna, heldur lélegum ræktunaraðferðum. Glöggur maður hefur sagt, að þar, sem unnt sé að rækta kartöflur, megi ávallt rækta barrskóg. Þetta er hárrétt, nema að því leyti, að víða má rækta barrviði, þar sem veðurfar er of kalt fyrir kartöflur. íslendingum er mikil nauðsyn á, að atvinnuhættir þeirra verði sem allra fjölþættastir. Ef við viljum búa áfram í land- inu, er okkur skylt að bæta landið og auka gróður þess eftir megni. Verðum við að kosta kapps um að rækta nytsaman og ijölbreyltan gróður, til þess að arðurinn verði mikill. Hér er kostur á að rækta allt að 10 tegundir barrviða til nytja. Er slíkt mikið happ, því að fjölbreytni í viðavali gerir það auð- veldara að fylla viðarþarfir þjóðarinnar að miklu leyti. íslendingar nota nú um 65 þúsund teningsmetra viðar á hverju ári, og er óhugsandi, að sú viðarnotkun minnki. Held- nr mun hún vaxa, eftir því sem þjóðinni fjölgar, og ef til vill mun hún vaxa örar, því að engin þjóð í Evrópu mun nota Jafnlítinn við á hvern íbúa sem íslendingar. Innflutnings- verðmæti viðarins og annars, sem unnið er úr viði, nemur milli 10 og 20 milljónum króna á hverju einasta ári. Nú er sýnt, að viðarskortur muni aukast mjög í heimi hér á næstu áruni og áratugum. Vafalaust mun því hvers konar viður hækka mjög í verði í hlutfalli við aðrar vörur. Væri þá gott að geta gripið til skóga í landinu. Viðarskortur hefur staðið íslendingum fyrir þrifum frá upphafi vega. Og sakir þess, hve viður er dýr hér á landi, en hann er helmingi dýrari hér en víðast annars staðar, þá er cnn meiri ástæða til þess að bæta úr þessum vandræðum eftir föngum og getu. Á nokkrum stöðum hér á landi hafa ágætis barrviðir sprott- ið úr íslenzkum jarðvegi. Hafa sumir þeirra vaxið jafnvel og i heimkynnum sinum. Sýnir slíkt betur en allir útreikningar, hvað unnt sé að gera. Árangurinn af fyrstu kartöfluræktinni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.