Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1949, Blaðsíða 55

Andvari - 01.01.1949, Blaðsíða 55
andvari Framtíð skógræktar á Islandi 51 lerkitrén hér eru ættuð. En hitt mun víst, að margt af lerki Því, sem hingað var sent, er alls ekki síberiskt lerki, heldur '»nnur og suðrænni tegund. Er þvi varla von, að lerkinu hafi ellu vegnað jafnvel. Blágrenið er ættað úr Klettafjöllunum, en hvaðan fræið hafi komið hingað til lands, er alveg ókunn- llgt- Skógarfura var flutt hingað frá Mið-Svíþjóð og Noregi. Nokkuð af fræi kom úr Þrændalögum, og mun það hafa verið sótt lengst norður. Af því, sem hér er greint, er augljóst, að fæstar þessara tegunda ættu að vera vænlegar til þroska í eyjaloftslaginu hér. Ekki er þó loku fyrir það skotið, að einstaka sendingar nf lerki og furu hafi getað verið hæfar til ræktunar norðan Innds og austan, en um slíkt verður ekkert sagt úr því, sem komið er. Mælir því engin skynsemi með því, að ræktun þess- ara trjáa hefði átt að takast. Menn mættu vera ánægðir, ef ^rén hefðu aðeins náð að hjara og halda lífi, ekki sízt fyrir þá sök, að flestum þessara trjáa var upphaflega plantað á berangri en ekki í slcjóli birkis, eins og eðlilegast hefði verið. Raunin hefur samt orðið sú, að margt af þessum trjám befur vaxið ágætlega. Einkum hefur sumt lerkið náð góðum þroska. Hið hæsta lerki, sem mælt hefur verið hér, er yfir II metrar. Þó mun þetta tré ekki með elztu trjánum, heldur oiun sáð til þess 1913. Er það orðið meira en 20 sentimetra I þvermál í 1,3 metra hæð frá jörðu. Annars er fjöldi lerki- trjáa á Hallormsstað, og eru mörg þeirra 6 til 8 metra á hæð. Lerkið hefur nokkrum sinnum borið þroskað fræ, og má Vsenta þess, að fræárin verði tíðari þegar trén eldast. A Hallormsstað eru 5 blágrenitré, sem hafa náð ágætum þroska. Þau munu gróðursett 1905, en hið hæsta þeirra er nú II metra. Þau eru öll gildvaxin og viðamikil og hafa einu smni borið mikið fræ og sæmilega þroslcað. Annars staðar liafa þessi tré ekki gefizt jafnvel, en þó eru til snotur blá- grenitré á nokkrum stöðum. Slcógarfuran hefur náð um 7 metra hæð á 40 árum. Hún befur orðið fyrir áfalli af skjaldlús, sem hefur drepið nokkur b'é, en þau, sem lifa, eru sem óðast að ná sér aftur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.