Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1949, Blaðsíða 67

Andvari - 01.01.1949, Blaðsíða 67
andvari Framtið skógræktar á fslandi 63 h'jáa á Suðurlandi, en 7 á Norður- og Austurlandi. En alls eru Það 10 tegundir barrtrjáa, sem flytja á hingað. Af þeim hafa 8 tegundir þegar flutzt hingað. Yrnis lauftré má og flytja hingað frá þessum slóðum, og liafa nokkur þeirra þegar fengizt. En þar sem ræktun lauf- trjáa hefur langtum minni þýðingu fyrir skógrækt hér á landi heldur en barrtrjáa, mun látið nægja hér að nefna nokkrar tegundir án frekari skýringa. Erá Alaska er kostur á að fá tvær aspartegundir og eina eða tvær birkitegundir. Önnur þessara aspartegunda er mjög liraðvaxta og hefur vaxið frábærlega vel hér þau 4 ár, sem hún hefur verið hér. Frá Norður-Noregi má fá blæösp, gráelri og álm. Sú blæösp, sem flutt var hingað til lands um alda- niótin, var ættuð frá suðlægum stöðuin, og því er ekki kostur a að dæma um vaxtarmöguleika þessarar tegundar af þeim trjám. Gráelri hefur aldrei verið flutt hingað frá þessum slóð- um. En það er til á fáeinum stöðum. Er það mjög misjafnt oð þroska og vexti. Álmur hefur flutzt hingað á árunum 1936 til 1939 frá Norður-Noregi. Hann hefur reynzt mjög vel I skjólbelti. En álmurinn er þurftarfrekur og vex ekki nema í mjög frjórri jörð. Að endingu má geta þess, að á Eldlandseyjum vaxa a. m. k. l)rjár lauftrjátegundir af ættinni Notofagus, og eru mikil lík- mdi til, að þessar tegundir gætu þrifizt hér, ef það tækist að f!ytja þær hingað. Um skóggræðslu. Þegar rætt er um skóggræðslu á íslandi, verður það eigi gert til hlítar, nema greint sé frá, hvernig starfa eigi að henni og hvernig arð hún muni gefa. fyrsta skilyrðið til þess, að ræktun erlendra trjáa komist u rekspöl, er að geta aflað nægilegs fræmagns á þeim slóð- II m, sem við kjósum. Vandalaust er að fá fræ frá Noregi, °g svo er einnig um fræ frá Alaska, en það fræ hlýtur ávallt oð verða dýrt, meðan Alaska er jafnlítið numið og enn er. Sakir strjálbýlis er varla kostur á að afla þar mikils fræ- niagns, nema með því móti að senda mann vestur um liaf 5 L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.