Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1949, Page 67

Andvari - 01.01.1949, Page 67
andvari Framtið skógræktar á fslandi 63 h'jáa á Suðurlandi, en 7 á Norður- og Austurlandi. En alls eru Það 10 tegundir barrtrjáa, sem flytja á hingað. Af þeim hafa 8 tegundir þegar flutzt hingað. Yrnis lauftré má og flytja hingað frá þessum slóðum, og liafa nokkur þeirra þegar fengizt. En þar sem ræktun lauf- trjáa hefur langtum minni þýðingu fyrir skógrækt hér á landi heldur en barrtrjáa, mun látið nægja hér að nefna nokkrar tegundir án frekari skýringa. Erá Alaska er kostur á að fá tvær aspartegundir og eina eða tvær birkitegundir. Önnur þessara aspartegunda er mjög liraðvaxta og hefur vaxið frábærlega vel hér þau 4 ár, sem hún hefur verið hér. Frá Norður-Noregi má fá blæösp, gráelri og álm. Sú blæösp, sem flutt var hingað til lands um alda- niótin, var ættuð frá suðlægum stöðuin, og því er ekki kostur a að dæma um vaxtarmöguleika þessarar tegundar af þeim trjám. Gráelri hefur aldrei verið flutt hingað frá þessum slóð- um. En það er til á fáeinum stöðum. Er það mjög misjafnt oð þroska og vexti. Álmur hefur flutzt hingað á árunum 1936 til 1939 frá Norður-Noregi. Hann hefur reynzt mjög vel I skjólbelti. En álmurinn er þurftarfrekur og vex ekki nema í mjög frjórri jörð. Að endingu má geta þess, að á Eldlandseyjum vaxa a. m. k. l)rjár lauftrjátegundir af ættinni Notofagus, og eru mikil lík- mdi til, að þessar tegundir gætu þrifizt hér, ef það tækist að f!ytja þær hingað. Um skóggræðslu. Þegar rætt er um skóggræðslu á íslandi, verður það eigi gert til hlítar, nema greint sé frá, hvernig starfa eigi að henni og hvernig arð hún muni gefa. fyrsta skilyrðið til þess, að ræktun erlendra trjáa komist u rekspöl, er að geta aflað nægilegs fræmagns á þeim slóð- II m, sem við kjósum. Vandalaust er að fá fræ frá Noregi, °g svo er einnig um fræ frá Alaska, en það fræ hlýtur ávallt oð verða dýrt, meðan Alaska er jafnlítið numið og enn er. Sakir strjálbýlis er varla kostur á að afla þar mikils fræ- niagns, nema með því móti að senda mann vestur um liaf 5 L

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.