Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1949, Blaðsíða 16

Andvari - 01.01.1949, Blaðsíða 16
12 Eiríkur Einarsson ANDVARl hve vel Magnús Sigurðsson gætti þess, að öllum erlendum lánum, er hann hafði útvegað, væri haldið til réttra skila, gjalddaganna gætt, og allt látið standa heima við það, sem gengizt var undir. Var honum umhugað, að íslendingar glöt- uðu ekld því trausti, er þeim hafði verið sýnt, og gerðu sitt ti! að varðveita frelsi sitt og sjálfstæði. Eins og að líkum lætur, voru Magnúsi Sigurðssyni falin fieiri trúnaðarstörf til meðferðar, bæði heima og erlendis, en þau, er beinlínis lutu að bankastjórastarfi hans og fjár- útvegun fyrir ríkið, svo sem hér hefur verið minnzt á. — Þannig var hann skipaður í Viðskiptanefndina, er stofnuð var um áramótin 1939—’40. Voru verkefni þeirrar nefndar að greiða fyrir viðskiptum milli íslands og Stóra-Bretlands; aðstoða við sölu á íslenzkum afurðum til Bretlands; fékk hún m. a. það verkefni að hafa með höndum allar viðskipta- legar samningsumleitanir við Bretland og Bandaríkin. Síðar á styi-jaldarárunum var nafni þessarar nefndar breytt og hún kölluð Samninganefnd utanríkisviðskipta. Skipaði Magn- ús jafnan sæti í nefndum þessum og var þar formaðurinn. —■ Á stríðsárunum var hér að verki um skeið nefnd, er köilluð var „Tveggjamannanefndin". Fulltrúi íslenzku ríkis- stjórnarinnar í nefnd þeirri var Magnús Sigurðsson, en hinn var Breti. Var nefndin valdamikil á meðan hún gegndi störf- um. Var m. a. báð samþvkki hennar fjölmargt, er laut að vöruinnflutningi og greiðslum íslendinga á þessum miklu við- sjártímum. Magnús Sigurðsson hefur skrifað skemmtilega ferðasögu um fyrstu Ameríkuför sína, er hófst i byrjun nóvembermán. 1943. I ferðasögu þessari kennir margra grasa, og ætti hand- ritið, sem er í eign barna M. S., að komast á prent, almenn- ingi til fræðslu og gamans. Kemst ævintýraleg fjölbreytni í Ferðarollu Magnúsar konferensráðs og Suðurgöngusögu Tóm- asar Sæmundssonar ekki nærri til jafns við frásögn Magn- úsar; enda var nú öldin önnur og viðburðaríkari en sú, er þeir ferðalangarnir höfðu frá að segja. Var fyrsti fundur Al- þjóða hjálparstofnunarinnar (UNRRA) tilefni þessarar Am-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.