Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1949, Blaðsíða 41

Andvari - 01.01.1949, Blaðsíða 41
andvaiu Örgumleiði, gerpir, Arnljótarson 37 benda til þess, að hann hafi verið sonur Þórðar Laufæsings, hálfbróður Guðmundar dýra. í þessari ætt hefur Laufæsingá- goðorð gengið fyrrum. Þorvarður var einna helztur stórbænda í Eyjafirði. Hefur honum sjálfsagt ekki verið það geðfellt, að a'.ttargoðorðið væri í höndum annarra, fremur en Merði að horfa á veldi Höskulds færast stöðugt í aukana, ríki sjálfs hans til tortímingar. Þá er Þorvarður Þórarinsson leitaði sér viðtöku hjá Eyfirðingum á Djúpadalsárfundinum, kynnumst við dálítið viðhorfi nafna hans: „Þorvarður úr Saurbæ svarar fyrstur — lézt eigi ráð eiga nema eins manns — „má ég vel sæma við þann, sem er, en bezt að engi sé.“ Þeir eru þá ekki orðnir beztu vinir nafnarnir. Það skeði fyrst þegar Þor- gils skarði hafði tekið við Laufæsingagoðorði og öðrum mannaforráðum í Eyjafirði. Við tökum enn fremur eftir þvi, að samkvæmt frásögnum Þorgilssögu áttu orðasennur, illdeilur eða upphlaup sér aldrei stað í viðskiptum Þorvarðs Þórarinssonai’ og Þorgils skarða fyrr en á sjálfri lokastundinni. Þannig var því einnig varið nm Skarphéðin og Höskuld. Með Þorvarði og Þorgilsi féll »heldur fálega“, er fundum þeirra bar saman. Og þeir „skild- ust heldur fálega“ sama daginn sem Þorvarður ákvað að taka Þorgils af lifi. Milli Höskulds og Skarphéðins voru „fáleikar“ frá því að áhrifa rógsins tók að gæta, þar til hin skyndilega ákvörðun var tekin að drepa Höskuld. Svo eru það vigin sjálf í allri sinni viðurstyggð. Höfuðhetjan og drengskapar- maðurinn Kári er látinn vinna á Höskuldi helsærðum og varnarlausum ásamt þrem mönnum öðrum. Hið sarna henti afburðamanninn Þorvarð Þórarinsson aðfaranótt hins 22. janúar 1258 í skálanum á Hrafnagili. Þar „lagði“ hann Þor- gils skarða „með sverði“ dauðvona og vopnlausan. A Þor- varður um kvöldið að hafa sagt við sína menn: „Vil ég að menn geymi ef færi gefur á að bera þegar vopn á hann og vinna að því ógrunsamlega.“ En í Njálufrásögninni af vígi Höskulds lesum við þetta: „Þeir Skarphéðinn höfðu það mælt rneð sér, að þeir skyldu allir á honum vinna.“ Nokkrar orða- likingar eru einnig fyrir hendi. Er Höskuldur „vildi undan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.