Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1949, Blaðsíða 94

Andvari - 01.01.1949, Blaðsíða 94
90 Þorkell Jóhannesson ANDVARI snertir var þó að vísu nokkru meira en helmingur manna bóklæs í Hólabiskupsdæmi, en tæplega annar hver maður læs í Skálholtsbiskupsdæmi. Þetta sýnir mikla framför frá 1717 og meiri en trúlegt mætti þykja. En þess er að gæta, að ætla má, að hér hafi beinlínis hrugðið til batnaðar við sjálfa komu Harboes liingað, því að þegar er um för hans fréttist, fór mikið orð af harðræði því, er nú biði lélegra presta og fáfróðrar al- þýðu, er hann tæki að yfirheyra landslýðinn. Mun þá ýmsum lrafa sýnzt ekki seinna vænna að herða sig við bókina. Reyndin varð nú allt önnur en sú, að Harboe ofbyði mönnum með ströngum yfirheyrslum, en koma hans og orðrómur sá, er á lá, studdi fast að því, að erindi hans væri gaumur gefinn og áhugi vaknaði á boðskap hans um nauðsyn þess að lesa guðs- orð oft og iðulega og færa sér í nyt bókleg fræði. Bækur Hóla- prentverks, er iöngum seldust dræmt, voru nú færðar niður um helming verðs í því skyni að greiða fyrir sölu þeirra og svo ríkt að gengið, að gert var ráð fyrir, að sýslumenn hefðu bækur þessar til sölu á manntalsþingum. Bar þetta allt vafa- laust talsverðan árangur. Á líka lund fór um prestana, en margir þeirra voru aumlega staddir, sárfátækir, drykkfelldir og úr sér gengnir að flestum kennimannlegum hæfileikum og kunnáttu, þótt í þeim hópi væri líka að hitta ágætlega hæfa menn. Koma Harboes, fortölur hans og hvatningarorð höfðu hér furðulega mikil álirif til viðréttingar. Og biskupar þeir, sem nú settust að biskupsstólunum, þeir Ólafur Gíslason og Halldór Brynjólfsson, voru til stöðu sinnar valdir vegna áhuga og auðsýnds vilja til þess að fylgja fram hinni nýju umbóta- stefnu í fræðslumálum. En þó hér væri líkast til öllu betur ástatt en Harboe gat vænzt, hvort heldur sem litið var til prestastéttarinnar eða bóklegrar kunnáttu landslýðsins, var honum það mikið áhugamál, að reynt yrði að koma upp barna- skólum til stuðnings fræðslustarfi prestanna, sem nú, fremur en nokkru sinni fyrr, áttu að verða höfuðleiðtogar þjóðarinnar um bókleg fræði. Árið 1744 fékk Harboe Finn Jónsson, síðar fciskup, til þess að gera tillögur um barnaskóla á íslandi, en framkvæmd málsins strandaði, efalaust fyrst og fremst á því,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.