Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1949, Blaðsíða 72

Andvari - 01.01.1949, Blaðsíða 72
68 Hákon Bjarnason ANDVARl lega, ef noltkur lcostur verður á að gróðursetja svo mikinn fjölda í íslenzka mold. Mun því brátt reyna á, hve miklu iandsmenn orka í því að græða skóga. Niðurlag. Af því, sem hér hefur verið ritað, má vera ljóst, að við íslendingar byggjum land, sem mjög hefur verið rúið liinum fornu landkostum. Að vísu hefðu hinir fornu birki- skógar aldrei getað fyllt viðarþarfir okkar nema að mjög litlu leyti. En með eyðingu þeirra eru öll skilyrði til að rækta aðrar trjátegundir stórum verri en annars hefði verið. Og með hvarfi skóganna opnuðust allar gáttir fyrir uppblæstri og landeyðingu. Virðist því full nauðsyn að koma í veg fyrir frekari eyðingu skóga og kjarrs en orðin er. Enn fremur ætti það að vera öllum mönnum ljóst, ef þeir á annað borð hugsa rökrétt, að ísland hefur verið vaxið birkiskógi og birkikjarri um mestallt land upp í 300—600 metra hæð yfir sjó. Upphaf landskemmda er fyrst og fremst afleiðing búsetunnar í landinu, en svo hafa vindur og vatn fullkomnað eyðinguna. Að ísland hafi verið eða eigi að vera „grasland", eins og sumir menn hafa haldið fram í ein- feldni sinni, er hin mesta fjarstæða. Væri þá ekki nokkur vafi á, að séra Jón Bjarnason hefði haft á réttu að standa, er hann dró þær ályktanir, að ísland mundi einhvern tíma í framtið- inni verða óbyggilegt sakir uppblásturs og landeyðingar. Og loks má mönnum verða ljóst, að skóggræðsla og ræktun barrviða hér á landi er engin fjarstæða eða rómantisk og óframkvæmanleg hugmynd. Ræktun barrviða er ekki erfiðari en ræktun margra annarra nytjaplantna, en fyrir því, að arðs- ins er langt að bíða, eiga menn erfiðara með að festa sjónir á því. Þegar séra Björn í Sauðlauksdal hóf ræktun jarðepla, sem eiga heimkynni sín langt suður í Andesfjöllum, mun hvorki hann né aðra hafa órað fyrir því, hvílíka nytjajurt þeir höfðu milli handa sér. Síðan þetta var, eru liðnar tvær aldir. Kart- öflur hafa verið ræktaðar hér óslitið síðan og í sívaxandi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.