Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1949, Blaðsíða 12

Andvari - 01.01.1949, Blaðsíða 12
8 Eírikur Einarsson ANDVAHI \ arð síðan ráðherra í stjórn Jóns Magnússonar, er mynduð var i ársbyrjun 1917. Nokkrir þeirra djarfhuga manna, er að kjöri Sigurðar stóðu, fengu því til vegar komið, að hann setti Magnús Sigurðsson bankastjóra Landsbankans hinn 16. janúar 1917 og veitti honum síðan embættið 31. des. sama árs. — Þessu embætti gegndi Magnús síðan til dauðadags. Þegar Magnús var orðinn bankastjóri, gaus í fyrstu nokkur svali á móti honum; eimdi þar eftir frá erjutímabilinu. Þetta lægðist þó bráðlega og má gleymt vera. Hefur ætið siðan ríkt sátt og samlyndi í Landsbankanum og engin mis- klið átt þar friðland. Fyrir höndum var nú mikið og vandleyst starf, ef afla skvldi Landsbankanum þess valds og virðingar, er honum sómdi sem þjóðbanka íslendinga. Magnús Sigurðsson tókst þessi verk á hendur, og entist honum dagur til að ljúka þeim. Er þar að minnast afreksverks, sem ekki má í fyrningu fallá. Það sem Landsbankanum var einkurn fjötur um fót og liamlaði vexti hans og viðgangi, var réttleysi hans til seðla- útgáfu. Frá því er bankinn tók til starfa (1886) og fram á 3. tug þessarar aldar hafði hann engan rétt til seðlaútgáf- unnar. Seðlar þeir, er hann átti í umferð, var jafnan lág upphæð, er landssjóður lánaði bankanum, upphaflega 500 þúsund kr., er hækkaði upp í 750 þús. kr. árið 1900. Að öðru leyti hafði íslandsbanki seðlaútgáfuna á hendi, frá þvi liann hóf göngu sína 1904. Árið 1921 var ákveðið með lög- um, að hann skyldi draga inn seðla sína eftir föstum reglum, og árið eftir var Landsbankanum með lögum falið að setja i uniferð þá seðla, er nauðsyn krefði umfram seðla hans. í júlí 1924 setti Landsbankinn fyrst seðla i umferð samkvæmt lögum þessum. Var með þessu aðeins um bráðabirgðaráð- stöfun að ræða, en með landsbankalögunum 1927 var skarið tekið af og ákveðið, að Landsbankinn skyldi hafa seðlaút- gáfuna með höndum, en íslandsbanki skyldaður til að draga inn seðla sína smám saman. Á þessu varð þó dráttur, og eigi fyrr en í árslok 1939 var þeirri skipun komið á, sem ákveðin var í landsbankalögunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.