Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1949, Blaðsíða 34

Andvari - 01.01.1949, Blaðsíða 34
30 Barði Guðmundsson ANDVARI ætt að telja til Hróðgeirs hvíta, og hefur Njáluhöfundi sýni- lega verið það vel kunnugt, þar eð hann lætur þá vera víg- sakaraðila eftir Örlyg. Nú er Þorvarður Þórarinsson höfðingi Vopnfirðinga og situr á G(rund í Svarfaðardal. Og þessi Vopn- firðingahöfðingi frá Hofi er vígsakaraðili gegn flokki Svarf- dæla, er hlutdeild höfðu átt í vígi Odds bróður hans í Geld- ingaholti veturinn áður. Það kemur ekki á óvart, þótt Þor- varður Þórarinsson minntist í senn Vopnfirðinga sem vig- sakaraðila, Hróðgeirs hvíta, Breiðdals, Böðmóðs gerpis, hins laxdælska Víga-Hrapps og hólmans. Örgumleiða, er hugurinn hvarflaði til stefnumótsins á Grund. Það er heldur ekki fjarri lagi, þótt honum jafnframt hefði dottið Örlygsstaðabardagi í hug og þá mannsnafnið Örlygur, þegar minningarnar um Grundarfundinn og vafstrið út af arfleifð Sighvats Sturlu- sonar ónáðuðu hann. Er óhætt að ganga út frá því sem gefnu, að þessir viðburðir hafi verið hlekkjaðir saman í hugskoti Þorvarðs, svo náið sem orsakasambandið var þeirra á milli og afdrifaríkt í lífi hans sjálfs. í Njáluhandritum eru aðeins tveir þrettándualdarmenn nafngreindir. Annar er Kolheinn ungi, og er hans getið á allt annað en virðulegan hátt eða vingjarnlegan. Hinn er Þor- varður Þórarinsson, en lians getur einungis í tveimur hand- ritum og er talinn með ágætustu mönnum landsins. Leikur ekki efi á því, að nafn hans er innskot afritara, sem líklega hefur vitað, hver söguna samdi. Enda er eldra handritið, sem nefnir Þorvarð, frá fyrri hluta 14. aldar, eða um það bil einum mannsaldri yngra en frumrit Njálu. Á hinn bóginn er það berlega liöfundurinn sjálfur, sem minnist Kolbeins unga. Hefur Örlygsstaðabardagi og afskipti Kolbeins af erf- ingjum og arfi Sighvats Sturlusonar vissulega valdið því. Og hér kom Grund i Svarfaðardal við sögu í frásagna- og minn- ingatengslum við fall Sighvats á Örlygsstöðum, hrakninga ckkju hans og Svarfaðardalsför Þorvarðs. Á Grund ræddi hann einmitt við „arftaka" Kolbeins unga og um arfleifð Sig- hvats. Þess vegna má það athygli vekja, er maður með nafn- inu Örlygur „Örlygsson Hróðgeirssonar hins hvíta“ er látinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.