Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1949, Blaðsíða 76

Andvari - 01.01.1949, Blaðsíða 76
72 Bergsveinn Skúlason ANOVAIiI varpstöðvarnar. Lundinn er spakur um þetta leyti, enda feitur og þungt um flugið. Ef hann sezt upp á lágar eyjar og stórar í logni, má oft reka hann inn i holurnar. Hann treystir þá betur virki sínu niðri i jörðinni en vængjunum og vegum loftsins. Það verður honum þó oftast til falls. Þeir, sem heimsækja lundann, eru sjaldnast í neinum friðarhug. Þegar svo ber undir, reka þeir hann ofan í jörðina og drepa hann svo hundruðum eða jafnvel þúsundum saman. Heldur er það þó sjaldgæft, að lundinn gefi svoleiðis færi á sér. En þegar hann er drepinn þannig fyrir varptímann á vorin, er það lcallað lundafar. Eftir að hafa dvalið við varpstöðvarnar nokkurn tíma eftir heimkomuna úr vetrarferðalaginu, hverfur hann aftur jafn- skyndilega og hann kom. — Venjulega sitja þó eftir nokkrir einrænir einstaklingar. Oftast er það þó ekki fyrr en undir fardaga, sem það ferðalag hefst, og er kallað fardagaflan. Upp úr fardögunum kemur svo lundinn alfarið, og hefst þá varpið. Ekki er liægt að telja lundann til bjargl'ugla í Breiðafirði. Aðeins þar, sem holurðir eru meðfram klettum, verpir einn og einn fugl. Annars grefur hann holur sínar inn í evjarnar og verpir þar. Holurnar grefur hann svo þétt, þar sem jarð- vegur er gljúpur, að vart verður fæti stigið niður milli þeirra. Það er lundabalinn. Og undir yfirborðinu er lunda- balinn eins og víravirki eða þéttriðið net, því sjaldnast gref- ur lundinn holuna beina, heldur afhýsi hér og þar út lir henni. Og tíðast eru einhverjar götur milli bæjanna í þeirri undirheimabyggð. —•. Lundabalinn grær fyrr en önnur jörð á vorin og stendur grænn langt fram á vetur. Hann er frjó- samur, vegna hins milda áburðar, sem til fellur í lunda- bvggðinni, og ylsins frá líkama fuglsins. — Lundinn á aðeins eitt egg, hvítt að lit, og verma hjónin það til skiptis. Það tekur hann langan tíma að unga egginu út og ala ungann upp. Unginn liggur i ómerkilegu lireiðri við botn holunnar, þangað til hann er orðinn alfiðraður og fleygur. Þangað til færa foreldrarnir honum fæðuna heim í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.