Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1949, Page 57

Andvari - 01.01.1949, Page 57
ANDVARI Framtíð skógræktar á íslandi 53 sem koma frá ýmsum stöðum, þar sem er allt annað veður- lag en hér, geta náð allgóðum þroska, sæmilega hröðum vexti og borið þroskáð fræ, er eigi nema eðlilegt að draga þá ályktun, að hingað megi flvtja trjátegundir með enn betri arangri, ef þess er gætt að fá fræ úr þeim löndum heims, sem áafa sams konar veðurlag og svipaða veðráttu og ísland. Skal nu vikið að samanburði á veðurfari hér og i tveim löndum, sem bæði eru mjög vaxin skógi. Verður þá einnig nokkuð s«gt frá árangri þeim, sem fengizt hefur við innflutning barr- h’jáa á síðari árum. Samanbiirðiir á vcðurfari. í nokkrum héruðum Alaska og Norður-Noregs er veðurfar að ýmsu leyti mjög svipað því, sem hér gerist. Á miðri suðurströnd Alaska gengur stór flói inn 1 landið, sem nefnist Prince Williamsflói, en vestan hans er mikill skagi, sem gengur fram milli Vilhjálmsflóa og Cooks- Ijarðar. Þessi héruð eru um þriðjungur íslands að stærð, og cr l)ar skógur milli fjalls og fjöru og allt upp i 500—600 metra hæð yfir sjó. Enda er land þetta enn lítt numið og að mestu esnortið af mannshendinni. Á þessum slóðuin er sumarhiti niJög svipaður því, sem er um sunnanvert ísland, lengd vaxt- ai'timans er hin sama, vor- og haustfrost eru þar um sama leyti, en vetur eru aðeins kaldari en hér. Héruð þessi eru frá aO. breiddarstigi og norður undir 62., og eru þau því lítið eitt ^annar á hnettinum en ísland. Þarna er víða mikið hálendi, °S niá því jöfnum höndum safna fræi niðri við sjó eða hátt 1 hlíðuin, án þess að ferðast langar leiðir, og getur slíkt verið mjög hallkvæmt. 1 Tromsfylki í Norður-Noregi er sumarveðráttan einnig “*jög lílc því, sem hér er. Einkum á þetta við strendur lands- Uis og eyjar, því að þegar inn kemur í hina löngu og þröngu firði, fer sumarhitinn nokkuð yfir það, sem hér er venju- *cgt. Vetur eru ívið kaldari á þessum slóðum en hér, en sá aiunur er ekki mikill. Tromsfylki liggur nokkru norðar en l^land, milli 68. og 70. breiddarstigs. Orkomum er þannig háttað á þessum slóðum, að í Alaska eru

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.