Andvari - 01.01.1916, Síða 26
18
Jóhannes Júlíus Havsteen amtmaður. [Andvari.
skipunarlögunum 3. oktbr. 1903, því samkvæmt lög-
um sama dag, um aðra skipun á æðstu umboðsstjórn
landsins, voru amtmannsembætlin lögð niðnr frá 1..
oktbr. 1904; hafði hann þá þjónað í embætti í full
23 ár, ef talið er frá setningu hans. Hann hafði enn
fulian þrótt til að gegna embælti, og er enginn vafi
á því, að lionum liefur fallið þungt að láta af em-
bætti, sem honum var einkarkært, og fara á biðlaun,,
en svo var hann samvizkusamaur, að hann greiddt
atkvæði með hinum nj’ju stjórnarskipunarlögum, þótt
þau liefðu það í för með sjer, að liann yrði að lála
af embætti, og þar með tekjur lians skertar að full-
um þriðjung. Amtsráðin voru þó ekki lögð niður
fyr en 1907, og gegndi hann forselastörfuin í suður-
amtinu þangað' til. Sömuleiðis var hann af liluthöf-
um kosinn endurskoðandi við Islandsbanka, er þá
var nýstofnaður, og gegndi hann þeirri sýslan tit
dauðadags. Auk þess var hann kosinn i stjórn Söfn-
unarsjóðsins. Svo sem sjálfsagt mátti þykja, var
Havsteen amtmaður af stjórninni skipaður konung-
kjörinn alþingismaður, í fyrsla sinni 15 april 1887,
og sat hann þá á næstu þremum þingum, 1887, ’89
og ’91, en þá baðst hann undan þingsetu, aðallega
vegna þess, að hann þóttist ekki geta verið svo langan
tíma frá embælti sínu. En þegar hann var suður
kominn, þóttist liann gela komið því við að sitja á
þingi, og var hann þá á ný kvaddur til þingselu 10.
apríl 1899, og síðan æ úr því, og átti hann sæli á
þingi til dauðadags. Sat hann alls á 14 þingum, og.
var forseti efri deildar árin 1905, 1907 og 1912.
Þingslörf sín rækti hann með vanalegri skyldu-
rækni, en Ijet þar fremur lítið lil sín taka; þó talaði
liann allopt á þingi og var fremur ijett um mál, en