Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1916, Blaðsíða 132

Andvari - 01.01.1916, Blaðsíða 132
124 Skafti lögsögumaður Póroddsson. [Andvarí^ væntu sjer frama af förinni, en þeir Skafti og Snorri ónýttu þetta bragð og sögðu, að af þessari orðsend- ing þótti þeim heldur grunir að dregnir um það, er Einar liafði gelið, að konungur mundi ætla til, pynd- inga nokkurra við íslendinga, ef liann mætti ráða, og sýndu, hvílík liætta mundi af því stafa, ef þeir menn færu úr landi, er alla landstjórn hefðu með höndum. Það varð þá svar íslendinga, að þeir þökkuðu boðið, kváðust eigi mundn fara sjálfir, heldur senda sonu sína, og með þessi erindislok fór Þórarinn aftur utan á fund Ólafs konungs, og hafði sýnt löndum sín- um hinn mesta íláttskap. En af hendi höfðingja fóru utan á næsta sumri (1025) Steinn, sonur Skafta lögsögu- manns, Þóroddur Snorrason, Gellir Þórkelsson, Egill Síðu-Hallsson, hróðir Þórsteins, en Guðmundur Eyj- ólfsson hafði andazt áður um veturinn. Þessir menn fóru á fund konungs, og tók hann þeim vel, en eigi leyfði hann þeim að fara aflur til íslands um sinn. Gelli sendi hann til íslands með þeim erindum, að ísland skyldi taka við þeim lögum, er hann hafði sett í Noregi, en veita honum af landinu þegngildi og nefgildi, pening fyrir nef hvert, þann er 10 væru fyrir alin vaðmáls. Hann hjet mönnum vinátlu sinni, ef þessu vildu játa, en eliegar afarkostum, þá er hann mætti því við koma. Nú var þá ber orðin æll- un konungs, og bar Gellir þetta fram, en það varð svar íslendinga, að þeir neituðu öllum skattgjöfum og álögum af konungs hendi, og fór Gellir utan aftur samsumars og flutti Ólafi konungi þetta svar. Má það telja víst, að Skafti hafi verið einn helztur manna í þessum ráðum, þótt hvorki sje hann nefndur nje aðrir höfðingjar með nafni, þeir sem við þetta mál voru riðnir. Þetta var árið 1026.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.