Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1916, Síða 73

Andvari - 01.01.1916, Síða 73
Andvari.] á íslandi í fornöld o. fl. 65 23. apríl 1359 átti hver prófastur að taka út krisma, vín og hveiti í Skálholti og skifta miklu því með prestum, en fá engum öðrum; þessi skipun var end- urnýjuð 26. júní 14391). Örðugleikar hafa snemma verið að fá vín og hveiti til sakramentanna, því Sig- urður tapsi erkibiskup í Nðarósi hefir 1237 sent fyr- irspurn til páfa um það lrvort ekki sé leyfilegt að húa til sakramentisoblátur úr hverju sem til fáist og að hafa öl eða annan drykk í slað víns, en páíi bannar það2)- í annálum er getið um svo mikinn vínskort á Islandi 1326 og 1350 að messusöngur lagðist víða niður3). Að hveititlutningur til íslands hefir verið lílill og stopull á hinum fyrri ölduin má ráða af því, að Magnús lagabætir sendir 1277 Árna biskupi þorlákssyni að gjöf »tunnu víns til messu- saungs ok pund vax ok pund ílúrs« og 1279 »tvær tunnur víns og pund flúrs prestum til messusöngs«. Líklega er pund hér sama sem skippund4)- Þegar fram liðu stundir og enska verzlunin jókst var al- drei lilfinnanlegur skortur á korni, liveiti, né öðrurn útlenduin nauðsvnjavörum á íslandi. Kornverðið var á 15. öld orðið lielmingi lægra en áður, alment mjöl kostaði nú ekki nema 28 aura pundið5). Eftir ~1) Dipl. isl. III, 130; IV, 588. 2) Dipl. isl. I, 513—514. 3) Sagt er að Sverrir konungur hati kent Jóni Græn- lendingabiskupi að gjöra vín úr krækiberjum, en Jón bisk- up kendi Islendingum meðan hann var með Páli biskupi Jónssyni í Skálholti 1203. (Biskupasögur I, 135). Lítur út fyrir að menn hafi ætlað að notast við petta vín sem messu- vín, en það var síðar bannað. 4) Biskupasögur I, 707, 712—13. Dipl. isl. II, 159, 161. 5) Reiknað eftir fyrirsögn dr. Björns Ólsens í Búnað- arriti 24. ár 1910: tunna, hálft sáld 48,6 kg. byggvog og meðalverði verðlagsskráa 1915 í fríðu. Andvari XLI. 5
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.