Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1916, Blaðsíða 97

Andvari - 01.01.1916, Blaðsíða 97
Andvari.] Bréf Gisla Hjálmarssonar. 89 liæla læknum, er vel liefir þótl takast. En þótt Gísli fengi ekki við komið að sinna landsmálum svo, að á bæri, þá vann liann þeim mun meira í kyrrþey að því að laða inenn til fylgis við skoðanir sínar, og varð honum vel ágengt, sem liklegt má þykja, er maður- inn var bæði afbragðs gáfumaður, ágætur læknir og vinsæll bæði bjá háum og lágum fyrir óvenjulegan höfðingsskap og örlæti. Það var Jóni Signrðssyni lán, hve traustra vina hann kunni að afla sér, og það sýnir ef til vill bezt, hver afburðamaður hann var, að allir hinir beztu menn á landinu, er Jóni kynntust, héldu jafnan ó- slitinni tryggð við hann. Það mun þykja hlýða, að hér sé nokkuð rakinn æviferill þessa merka manns, Gísla læknis, og önnur atriði skýrð, sem standa í sambandi við bréf þau, er hér fara á eftir, en stuttlega verður það gert rúms- ins vegna. Og yfirleilt vísast um ævi Gísla til ævi- minningar um hann, er samið hefir síra Sigurður Gunnarsson í Vallanesi og prentuð er í Kaupmanna- höfn árið 1880. Gísli var fæddur á Hausastöðum á Álptanesi 11. októberdag 1807. Voru foreldrar hans Hjálmar Guð- mundsson, prests í Reykjadal, Guðmundssonar, og er það Langsætt í beinan karllegg, og Guðrún Gísladótt- ir, bónda í Laugardalshólum, Þórðarsonar. Var Hjálmar faðir Gísla þá forstöðumaður barnaskólans á Hausastöðum, er kostaður var af gjafasjóði Jóns l3orkelssonar, Skálhollsrektors (Thorkillius). Hjálmar var einkennilegur gáfumaður, en svo sérvitur, að í minnum er haft. Árið 1815 varð Hjálmar prestur á Kolfreyjustað í Fáskrúðsfirði, og fluttist Gísli þá með íoreldrum sínum austur og var hjá þeim, unz faðir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.