Andvari - 01.01.1889, Blaðsíða 24
18
])eir fátæklingar, sem vinna baki brotnu, til að liafa
ofan af fjrir sjer og sínum, en hins vegar er það og
særandi, pegar illa er farið með börn og sjúklinga,
sem eru á sveitinni.
Hjer á landi er öllurn þurfalingum slengt saman;
'Jiað þarf að greina þurfalingana nákvœmlega í sund-
ur, og viljum vjer greina pá í prjá aðalílokka.
Ifyrsta flokld ættu að vera börn, sjúklingar og
peir, sem fyrir slys og önnur ófyrirsjáanleg atvik verða
purfandi t. a. m. ekkjur, sem rnissa menn sína frá
ungum börnum o. s. frv. Jpessir purfalingar eru guðs-
pakkamenn, og pað er athugavert, hvort sveitarstyrkur-
inn ætti að hafa rjettindamissi í för með sjer fyrir
nokkurn af slíkum mönnum. |>að er viðurkennt, að
sveitarstyrkur til barna hefur ongan rjettindamissi í för
með sjer fyrir pau, og hinum er sveitpörfin ef til vill
eins lítið að kenna og börnunum. Hjer er fagurt verk-
efni fyrir alla góða menn að hjálpa. Hinar almennu
gjafir ctil fátækra» eru mjög varhugaverðar, en fátt
getur verið fegurra, en að hjálpa peim purfalingum,
sem hjer er um að ræða. pað má með sanni segja, að
sá geli til guðspakka, sem gefur til að manna fátæk
börn, og til pess, að fátækir sjúlingar geti lifað viðun-
anlegu lífi.
í öðrum flolcki viljum vjer telja pá, sem fara á
sveitina, án pess ófyrirsjáanleg atvik sjeu orsök til pess.
J>essir menn hafa sýnt pað, að peir kunna eigi að fara
með efni sín eða persónulegan vinnukrapt. J>eir kunna
eigi að ráða sjer sjálfum, og pví á fyrsta afleiðingin að
vera sú, að peir missi rjett til að ráða yfir öðrum,
missi pólitísk rjettindi. J>ar sem peir enn fremur eigi
hafa kunnað að fara með efni sín og persónulegan vinnu-
krapt, pá eiga peir eigi lengur að hafa full ráð yfir
pessu. Sveitin, sem veitir peim styrk til að sjá fyrir
sjer og sínum, á að hafa hönd í bagga með peim, og
sveitarstjórnirnar eiga að hafa rjett til að setja peim