Andvari - 01.01.1889, Blaðsíða 91
85
unum austan við Klakk milli hans og Kauðkolla, en
Kisa kemur upp norðar og austar í Kerlingarfjðllum;
suður á heiðunum sést Grænavatn og er pað miklu
norðar en á uppdrætti íslands; par norðaustur af er
Kjúpnafell og svo Leppir minni og Leppir stærri vestar,
og enn fleiri fell og öldur eru liér og hvar neðar á ör-
æfunum; lengst í austri sáum við til Eiskivatna, pó sá-
um við ekki nema eitt afarstórt vatn og sýndist vera í
pví hálend eyja í miðju, par fyrir suðaustan taka við
fjallshliðar í fjarska ogmargir tindar austur af. í vestri
hlasir við Hvítárvatn, Langjökull og Hrútafell. Rétt
fyrir vestan Kerlingarskyggni í djúpum gilgrafningi eru
uppsprettur Kerlingarár og eru par miklir brennisteins-
liverir og rýkur ákaílega úr peim; önnur gilskora geng-
ur paðan í vestur og sker vesturfjöllin í tvennt; par
eru upptök Miklumýrarlækjar; næst fyrir norðan pessa
gilskoru er hátt íjall livítleitt með marglitum klettum
og skriðum; par kemur Asgarðsá hin fremri upp vestan
við fjallið, svo eru fleiri tindar og bungur til norðurs
fyrir vestan Hveradalina, en Ásgarðsfjall er nyrzt og pó
sérstakt. Eg fór með Snorra Jónssyni gangandi niður
í Hveradalina, pví hvergi er par hægt að koma við
hesti, en Ögmundur varð eptir hjá hestunum upp á
Kerhngarskyggni. Undir norðurbrún Skyggnisins liggja
æfargamlar stórkostlegar jökulfannir mjög brattar með
ótal jökulsprungum neðan til, liggja pessar jökulfannir
niður undir gilskorur Hveradalanna, sem safnast saman
eins og hríslur að aðalfarvegi Ásgarðsár hinnar innri.
Gengum við norðvestur eptir fönnunum, norðan við
hvilftina, sem skilur upptök Kerlingarár frá Hveradölum;
framan af var allgreiðfært á hjarninu, en pegar neðar
dró tóku við heljarmikar jökulsprungur; sást par livergi
í botn en bláminn í sprúngunum varð að myrkri er
neðar dró, á sprunguröndunum voru víða kransar af
ísdrönglum og krapaslettum, en djúpt niðri heyrðist sum-
staðar pungur árniður; præddum við sumstaðar spengur