Andvari - 01.01.1889, Blaðsíða 14
8
og skipum, en pess ber pó að geta, að par sem liann
hefur gjört nákvæmar rannsóknir einkum um búning-
ingana, pá sjest eigi að kaun kaíi nema lauslega rann-
sakað, kvernig skipin kafi verið.
Eptir pennan tíma eru pað búningar og borga-
skraut, sem kann kefur kugsað mest um, eptir vasa-
bókum kans að dæma.
Sigurður málari er merkilegt dæmi pess, hversu
menn eru samvaxnir pjóð sinni, og liversu andans menn
skapast af sínum tíma. J>egar kann er barn, hefur
kann svo mikla löngun til pess að læra málaralist, að
ekkert getur kamlað konum frá pví. En eptir pví sem
honum vex aldur, verður föðurlandsástin ríkari í huga
kans, og pegar hann er búinn að ferðast rneðal manna
og finna til pess, að málaralistin er ekki pað sein get-
ur hafið pjóðina, af pví að kana vantar lielztu skilyrð-
in til pess, fegurðartilfinningu og auð, getur petta
beygt hörkuna og festuna kjá Sigurði og snýr honum
út af braut lians að pví, sem hann finnur að pjóðin
muni geta skilið; kann íinnur, að hann getur ineð
pessu móti gjört pjóð sinni gagn, en ekki á annan
kátt.
jjegar rítgjörðin um kvennbúningana kom út, tóku
sumir henni vel, en margir ijetu sjer fátt um íinnast.
Eptir að Sigurður var sestur að í Reykjavík haustið
1858, lagði liann mest kug á að koma kvennbúningn-
um á, og pað er ekki tilviijun, að búningurinn var tek-
inn upp af kvennfólki kvarvetna um land. Menn fá
af brjefum til Sigurðar ljósa kugmynd um, að kanu
kefur gjört nærri ótrúlega mikið, fyrst til að koma
búningnum á, og svo til pess að fleiri og fleiri konur
tæki hann upp. —
Árið 1863 skrifar Sigurður til vinar sín í Khöfn:
«jeg hef lokið verstu baráttunni með búninginn, en nú
er komið í staðinn barátta með að koma á forngripa-
safni hjer í bænum». J>etta er einmitt pað rjetta orð,