Andvari - 01.01.1889, Blaðsíða 133
127
voru höfðingjar í hjeruðum, pví að pað var eðlilegt, að
poir hafi eiumitt í upphafi náð kosningu til lögrjettunn-
ar, er voru göfugastir og stórættaðastir. 1
par að auki áttu sæti í lögrjéttunni 2 menn til
umráða með hverjum goða, og verður eigi annað sjeð,
en petta hafi pegar verið ákveðið, er alping var sett;
pað er eins og menn bæði hafi fundið, hversu nauðsyn-
legt var að skipa lögrjettuna sem bezt, og láta sem flesta
mikilhæfa menn hafa áhrif á löggjöf landsins, og enn
fremur viljað gjöra minni mun á peim nrönnum, er
voru atkvæðamenn í hjeruðum, heldur en annars hefði
orðið. Yjer verðum pví að ætla, að löggjafarvald lands-
ins hafi verið fengið lögrjettunni í hendur í upphafi,
pegar alping var sett, og hún hafi verið pannig skipuð,
að 36 menn (3 tylítir) hafi setið í henni með rjetti til
atlrvæða, og 72 menn (6 tylftir) að auki til umráða.
Jjví næst er að minnast á dómsvaldið, og skal pá
fyrst tala um, hvernig pví muni liafa verið skipað á
alpingi, og skal pá geta pess, að pað er eigi liklegt, að
goðarnir hafi sjálfir dærnt í lögrjettu, pótt svo væri í
Noregi, að lögrjettan dæmdi mál manna.
fað er mildu líkara til, að menn hafi heldur fengið
goðunum í hendur dómnefnuvald; pví að pegar menn
voru húnir að gera pá að höfðingjum yfir sjer í lög-
rjettunni, pá var eðilegt að fara að dæmurn Gulapings-
manna og álcveða, að peir skyldu nefna inenn í dóma.
I Grágás eru mjög litlar kröfur gerðar til dómenda, og
1) pegar fimmtardómslögin voru sett, er sagt í Njálu kaji.
97, að Njáll liafi sagt: „Yjer skulum ok hai'a pá lögrjettuskipun,
at poir, er setja á miðjum pöllum, skulu rjettir at ráða fyrir lof-
um oit lögum; ok skal pá volja til pess, cr vitrastir eru ok bozt
at sjeik petta getur ekki vcrið rjett; pað á hjer alls eigi við.
En pað gæti hugsast, að menn hefðu liaft einhverjar sögusagnir
um skipun lögrjettunnar, en hcimi'ært pær til Njáls, í stað pess
að pær í rauninni hafi átt við skipun lögrjettunnar, er alpingi
var sett.