Andvari - 01.01.1889, Blaðsíða 83
77
staðar mjög grösugt, fellin töluvert grasgróin og engja-
spildur í dældunum. Berghylsfjall myndar samanhang-
andi tanga fram úr hálendinu og má fylgja hlíðinni
alla leið upp fyrir Tungufell, en fjöldi af fellum eru frá-
laus og bollar og breiðar dældir á milli. Hinn 17. á-
gúst fórum við frá Hruna upp að Tungufelli, og fylgdi
séra Steindór Briem okkur alla leið pangað, en séraJó-
hann Briem nokkuð áleiðis. í byggðinni skoðaði eg að-
eins fátt og lítið, pví við vildum fá sem bezt veður á
íjöilunum og pangað var líka' ferðinni heitið; vinir mín-
ir, prestarnir í Hruna og á Stóra-Núpi, voru búnir að
gefa mér allar upplýsingar sem eg purfti, útvega mér
fylgdarmann og búa allt sem bezt í haginn, svo eg var
farinn að hlakka til að komast sem fyrst upp í óbyggð-
irnar, enda varð ferðin einhver hin skemmtilegasta, pví
margt var að sjá og veðrið ágætt. A leiðinni frá Hruna
kom eg að Grafarbalcka og skoðaði par hverina. Bær-
inn stendur á bakka við Minni-Laxá og er par mjög
mikill jarðhiti. í liorninu á kálgarði, sem nú er vest-
an við bæinn, var áður purrabað og sóktu pangað margir
til lækninga; var par grafin hola í jörðu og byggt hús
yíir, sátu menn par og svitnuðu líkt og í purrabaðinu
hjá Reykjahlíð við Mývatn. í melhorninu fyrir neðan
er rauðleitur og gráblár liveraleir, og parf ekki annað
en grafa par holu til pess að geta liitað í potti. J>ar
fyrir neðan er bullandi hver í bakkanum ákaflega heit-
ur 991 /v° C., og er loptið óvanalega heitt uppafhonum.
Niður við ána eru tvær holur fyrir neðan penna hver, var
hitinn í annari 95'/2° en í hinni 90—92”, eptir pví hvern-
ing á stendur, 90 stiga hiti 2—3 sekúndur í einu, svo
aptur 92° jafnlengi á víxl, pegar heita vatnið kemur að
neðan. Hér og hvar kemur heitt lopt út um holur og
sprungur í bakkanum undir bænum og sýnir pað hvað
jarðhitinn er mikill. Byrir handan á er flatvaxin klapp-
arbunga og á henni margir hverir; par eru tveir hverir
er gjósa á víxl og eru 50 fet á milli peirra, pegarsyðri